Besti ódýri heilsurétturinn

Mánudaga kl. 20.00  -  Stjórnandi þáttarins er Valgerður Matthíasdóttir

Um þáttinn: Besti ódýri heilsurétturinn er áframhald af samnefndri þáttaröð á Hringbraut þar sem Vala Matt fær að þessu sinni til sín landsþekktar konur sem keppast um hver gerir besta ódýra heilsuréttinn. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Dómarar: Gunnar Helgason og Þorvaldur Skúlason. 

Dóra Takefusa var gestur Völu Matt

23.05.2017

Guðlaug Ólafsdóttir var gestur Völu Matt

16.05.2017

Gulla Má Mí Mó eldar gómsætan heilsurétt

10.05.2017

Linda Péturs og dóttir í þættinum Besti ódýri heilsurétturinn

02.05.2017

Edda Björgvins var gestur Völu Matt

11.04.2017

Þórunn Högna var gestur Völu Matt

06.04.2017

Svala Björgvins var gestur Völu Matt

03.04.2017