Valgerður MattíasdóttirBesti maturinn

Miðvikudaga kl. 20.00 -  Stjórnandi þáttarins er Valgerður Matthíasdóttir

Um þáttinn:  Líflegir og nærandi þættir um matreiðslu í umsjá sjónvarpskonunnar landsþekktu, Valgerðar Matthíasdóttur þar sem hún fær þjóðþekkta einstaklinga til að keppa um einfaldasta, hollasta og ódýrasta aðal- og eftirréttinn.

Hér er Vala Matt eins og hún gerist best í sjónvarpi, fjörleg, einlæg og upplýsandi.

 

Þátturinn er endursýndur á laugardögum og sunnudögum.

Úrslitaþáttur

25.02.2016

Ólafía Hrönn Jónsdóttir

18.02.2016

Tobba Marínós og Karl Sigurðsson

11.02.2016

Margrét Jónasardóttir

04.02.2016

Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron Karlsson

29.01.2016

Þriðji þáttur - Guðrún Gunnars og Hannes Friðbjarnarson

21.01.2016

Annar þáttur - Freyr og Ellý Ármanns

14.01.2016

Fyrsti þáttur - Sigga Kling og Díanna Omel

07.01.2016

Besti maturinn - kynning

06.01.2016