Eygló Harðardóttir, húsnæðisráðherra vill fara nýjar leiðir á fasteignamarkaðnum:

28.08.2015

Ráðamenn á húnsæðismarkaði hér á landi beina nú sjónum sínum einkanlega fólki á leigumarkaði og þeim sem teljast til lægri tekjuhópa, en mikill fjöldi fólks á nú í erfiðleikum með að verða sér úti um húsnæði á Íslandi.

Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali við Eygló Harðardóttur velferðaráðherra, í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut í gærkvöld, en þáttinn má nálgast í heild sinni eða hluta á hringbraut.is. Eygló segir þar að með þaki á leiguverði, sé markmiðið meðal annars að búa til svigrúm fyrir fólk að leggja fyrir það eigið fé sem til þarf fyrir útborgun á eign. Þá komi til greina að nýta séreignarsparnaðarúrræðið betur fyrir fasteignakaup, til dæmis með því að lengja í þeim tíma sem nú gildir, en í dag má aðeins taka út séreignarsparnað til fasteignakaupa miðað við tímabilið 2014-2017.

Klippur úr þættinum

80% þeirra sem misstu eignir enn a leigumarkaði

27.08.2015

Fleiri myndbönd

Heimilið: Konráð Guðjónsson og Páll Þ. Ármann

30.08.2017

Afsal: Þorsteinn Rúnar Hermannsson og Tinna Lyngberg

09.06.2017

Afsal: Ingólfur Geir Gissurarson, Borghildur Sturludóttir og Helgi Steinar Helgason

04.05.2017

Afsal: Páll Þ. Ármann og Gísli Örn Bjarnhéðinsson

27.04.2017

Afsal: Páll Þ. Ármann og Gylfi Gíslason

30.03.2017

Afsal: Ari Skúlason og Guðbergur á fasteignasölunni Bær

23.03.2017

Afsal: Ingólfur Geir Gissurarson og Óskar F. Jónsson

17.03.2017

Afsal: Ármann Kr. Ólafsson í viðtali

16.02.2017

Afsal: Dagur ræðir fasteignamarkaðinn

09.02.2017

Afsal: Friðrik Á. Ólafsson og Ingólfur Gissurarson um byggingamarkaðinn

19.01.2017

Afsal: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ

12.01.2017

Allt um sumarbústaði

29.04.2016

Fasteignamálin, fréttir og ferðamannaíbúðir

22.04.2016

Áhorfendur spyrja um húsfélög og fjöleignarhús

15.04.2016

Fasteigna- og leigumarkaðurinn: Er 2007 komið aftur?

01.04.2016

Öll heimili eiga sér sögu

18.03.2016

Eignaumsjón - rekstur fjöleignarhúsa

11.03.2016

Skemmtileg íbúð í Fífuseli

04.03.2016

Unga fólkið og fasteignakaupin

26.02.2016

Heilsað upp á kaupendur og seljendur

19.02.2016

Fasteignaráðstefnan 2016

12.02.2016

Fasteignasalar svara spurningum áhorfenda

05.02.2016

Fasteignasalarnir ræða pólitíkina og húsnæðismálin

29.01.2016

Fasteignasalarnir ræða verðtrygginguna

22.01.2016

Verðtrygging og skortur eigna

08.01.2016

Húsnæðislán og hækkandi fasteignaverð

11.12.2015

Hver er staðan á fasteignamarkaðnum í desember?

04.12.2015

Rakel ræðir við Ingólf Gissurarson

28.11.2015

Verðtryggð lán

20.11.2015

Guðbergur kemur í heimsókn og ræðir fréttir og húsnæðismálin

13.11.2015

Fréttir, pólitík og húsnæðismálin

06.11.2015

Rakel Sveinsdóttir ræðir við Brynjar Níelsson og Guðberg Guðbrandsson um nýja fasteignasalalögin

23.10.2015

Ármann KR Ólafsson kynnir nýjar hugmyndir í húsnæðismálum

16.10.2015

7 ár frá bankahruni

09.10.2015

Afsláttur á lóðakaupum fyrir ungt fólk

03.10.2015

Leigumarkaður og ferðaþjónusta

25.09.2015

Umræður á alþingi og tryggingamál

18.09.2015

Hjónaskilnaðir og húsnæðismál

11.09.2015

Staða þeirra sem leigja

22.08.2015

Afsal

17.08.2015

Þjónustuíbúðir

07.08.2015

Afsal

31.07.2015

Unga fólkið er nýja ,,týnda kynslóðin”

24.07.2015

Fasteignasala er trúnaðarmál

20.07.2015

Fasteign jafnvel stærstu kaupin á lífsleiðinni

11.07.2015

Rýnum í fasteignakaup

02.07.2015