Hörður Sævar Jónsson433.is

Miðvikudaga kl. 21.15 - Stjórnandi þáttarins er Hörður Snævar Jónsson

Um þáttinn: 433 er sjónvarpsþáttur á dagskrá Hringbrautar á miðvikudagskvöldum sem er helgaður knattspyrnu heima og erlendis. Hörður Jónsson stjórnar þættinum eins og ekkert annað en fótbolti fyrirfinnist í heimi hér enda er honum hreinlega ekkert óviðkomandi þegar kemur að þessari vinsælustu íþrótt allra tíma. Í þáttunum verða helstu knattspyrnuhetjur Íslendingar heimsóttir og ítarlega fjallað um allar hliðar sumarboltans á Íslandi og vetrarboltans úti í löndum. Þættirnir eru unnir í samvinnu við 433.is 

1 2 3

Leifur og Willum ræða Pepsi deildina

08.10.2015

FH - Íslandsmeistarar karla í Pepsí deildinni

01.10.2015

Spjall við Milos Milojevic og Róbert Örn Óskarsson

24.09.2015

Spjall um karlalandsliðið og FH

17.09.2015

Umræða um landsliðið

10.09.2015

Spennan magnast - Holland - Ísland

03.09.2015

433.is

27.08.2015

Skúli Jón leikmaður KR og Ágúst Gylfa þjálfari Fjölnis

12.08.2015

Enski boltinn að byrja

06.08.2015

Íslenski boltinn

30.07.2015

Pepsi deild karla

22.07.2015

433.is - alltaf í boltanum

16.07.2015
1 2 3