Heimili

Húsráð

Töfraráð til að hreinsa hvíta íþróttaskó og sóla

Hver kannast ekki við að hvítu íþróttaskórnir eru orðnir haugdrullugir og erfitt er að ná óhreinindum af hvítu sólunum? Þvottasódi er töfraefni þegar kemur að því að þrífa hvíta íþróttaskó og sóla. Kosturinn við þvottasóda er að hann er fjölnota heimilishreinsiefni, vistvænn og ódýr kostur. Gott er að maka honum með litlu bursta, til dæmis tannbursta á sóla á hvítum íþróttaskóm og þvo þá. Skórnir munu verða eins og nýir.

Húsráð

Vissir þú þetta um plastskurðarbretti?

Staðreyndin er sú að í hvert sinn sem við skerum í plastbretti losna plastagnir og margar þeirra enda í maganum á okkur. Bakteríur safnast fyrir í skurðarfarið í plastbrettunum en hins vegar ef við notum viðarbretti sem er miklu betri kostur sér viðurinn nánast um það sjálfur að hreinsa sig. Viðarskurðarbretti eru umhverfisvænni og betri kostur en plastið. Tannínið í viðnum er heilbrigt og náttúrulegt efni fyrir okkur fólkið en steindrepur hins vegar bakteríur sem er góður kostur. Við skurð á viðarbretti losnar um örlítið tannín sem er í góðu lagi. Viðarbretti er því mun betri og heilbrigðari kostur heldur en plastbretti.

Helga Eygló Guðjónsdóttir skrifar:

Þessar 12 Snilldar hugmyndir létta þér lífið: Sjáðu myndirnar

Sumar hugmyndir eru ótrúlega einfaldar en geta þó létt manni lífið svo um munar. Hér fyrir neðan má finna samantekt á afar sniðugum ráðleggingum af ýmsu tagi sem margir ættu að geta nýtt sér.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Lambahryggur ala amma sem svíkur engann er uppáhalds hjá Berglindi Hreiðars

Haustið er skollið á með allri sinni fegurð og því fylgir líka að flestir fara að gefa sér meiri tíma í eldhúsinu og elda sína uppáhalds haustrétti. Haustinu fylgir nefnilega líka ákveðnar matarvenjur, hefðir og siðir. Sjöfn Þórðar heimsótti Berglindi Hreiðarsdóttir matar- og kökubloggara með meiru og fékk hana til að segja frá sínum uppáhalds haustrétti og hvað heillar hana við haustið.

Helga Eygló Guðjónsdóttir skrifar:

Svona áttu að mála: 10 frábær ráð sem létta málningarvinnuna til muna - Sjáðu myndirnar

Það þekkja festir sem hafa málað að oftast er mesta vinnan falin í undirbúning og þrifum eftir að málað er, ekki í því að rúlla veggina. Þessi ráð hjálpa bæði að einfalda vinnuna og spara tíma við þrifin þegar búið er að mála.

Lífsstíll

Veistu eitt best geymda fegurðarleyndarmál fræga fólksins?

Weleda Skin Food Body Butter hefur farið sigurför um heiminn og er uppáhalds krem fjölmargra þekktra stjarna. Þvílík kraftaverkablanda sem gefur húðinni fallega áferð sem tekið er eftir. Þetta krem ætti að vera til á hverju heimili á góðum stað á baðherginu. Weleda Skin Food Butter er silkimjúkt og sérlega létt húðkrem, kremið mýkir og nærir húðina og hentar allri fjölskyldunni. Jurtirnar í kreminu eru hafþyrnis og sólblómaolíur. Einstök blanda af jurtum sem gerir kraftaverk og húðin verður silkimjúk. Skin Food er alhliða krem sem verkar róandi og græðandi á húðina og gerir hana mjúka og slétta. Victoria Beckham er ein þeirra sem hælir því hástert og segir kremið vera skyldueign hverrar fjölskyldu.

Stúlkur ná lengra í lífinu ef þær eiga tuðandi mæður

Það getur borgað sig að tuða í dóttur sinni, og þó flestum þyki tuð leiðinlegt getur það komið að gagni. Þetta segja vísindin og hefur rannsókninni áður verið gerð skil. En þar sem stutt er síðan skólarnir byrjuðu er við hæfi að greina frá þessari niðurstöðu aftur. Hvers vegna? Jú, vegna þess að mæður sem tuða og ganga á eftir því að dætur þeirra læri heima og standa sig vel í skólanum eiga eftir að ná lengra í lífinu heldur en dætur þeirra sem eru látnar afskiptalausar.

Sólrún Diego fengið sig fullsadda af afskiptasemi : „Ég veit að enginn meinar neitt illt [...] getur verið yfirþyrmandi“

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego á erfitt með og kvíðir fyrir að fara í matvöruverslanir. Ástæðan er að þau sem fylgja henni á Snapchat og Instagram eiga það til að skipta sér af því hvað hún er að kaupa inn fyrir heimilið. Sólrún greinir frá því á Instagram að í hverri viku sé óskað eftir að hún deili innkaupalista heimilisins með aðdáendum sínum. Nú hefur hún ákveðið að hætta að deila hinum vinsæla lista. Í frétt á vef DV er vitnað í Sólrúnu:

Guðjón Sigmundsson, oftast nefndur Gaui litli, verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld

Sjöfn heimsækir Gauja litla á Hernámssetrið: Það sem gerðist í Hvalfirði breytti stríðinu

Guðjón Sigmundsson, oftast nefndur Gaui litli, kraftaverkamaður og staðarhaldari verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld en þátturinn er á dagskrá klukkan 20:30 á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Íris Ann Sigurðardóttir ljósmyndari, athafnakona og frumkvöðull verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld klukkan 20:30

Sjöfn heimsækir Írisi í sjarmerandi steinhús á Vesturgötunni: Blanda af list og eftirtektarverðir munir vekja forvitni

Sjöfn Þórðar heimsækir Íris Ann Sigurðardóttur á listræna og fallega heimili hennar og fjölskyldunnar á Vesturgötunni. Fjölskyldan býr í sjarmerandi steinhúsi sem var byggt árið 1930 og þegar inn kemur blasir einstök sjón, blanda af list, blómlegum plöntum og eftirtektarverðum munum sem vekja forvitni. Íris Ann og eiginmaður hennar Lucas Keller reka jafnframt veitingastaðinn The Cooco´s Nest og kaffibarinn Luna Florens sem lýsa vel ástríðu þeirra beggja á skemmtilegan hátt.

Uppskrift: Heimsins bezta Bananatertan hans Gauja litla – Leyndarmálinu ljóstrað upp, þú átt eftir að elska þessa

Er ekki plastlaus september? Minna plast með Aarke sódavatnstækinu – flottasta á markaðinum í dag

Flottasta húsráð allra tíma: Svona bakar þú marengs á 2 mínútum

Uppskrift: Ekta ítalskt lasagna sem allir sælkerar elska

Svona brýtur þú saman teygjulök: Ómissandi myndskeið sem léttir þér lífið - Sjáðu myndbandið

Suður-Amerískt þema með nútímalegu twisti í þjóðþekktum húsakynnum í miðborginni

Vel heppnuð hönnun á skólabyggingu sem tengir saman samfélagið og umhverfið

Hver er staðan á fasteignamarkaðinum í dag?

Vissir þú að græn sápa er náttúruleg afurð og hentar vel til heimilisþrifa?

Tíu hlutir sem þú átt alls ekki að geyma í ísskápnum