Heimili

Ljós í myrkri fjárhagsáhyggja: Sparnaðarhópur Aldísar fer á flug: „Það er gott að fá hjálp til að vinna bug á vandamálunum"

Aldís Buzgó stofnaði hópinn „Sparnaðar tips“ þann 15 október á síðasta ári í þeirri von um að geta fengið góð ráð til þess að spara. Nýlega fór hópurinn að spyrjast út og fjöldi fólks að sækja um aðgang en í dag telur hann 2260 manns.

Rósa varð að kaupa sófa í Costco : Mælir ekki með honum : „Ekki fer maður að keyra 500 kílómetra með tóma kerru“

Rósa Guðrún Linnet keypti sér á dögunum sófasett í verslunarrisanum Costco. Eftir að hafa keypt sófann, keyrt hann heim til sín út á land og sett hann saman ákvað hún að „mæla ekki“ með honum.

Sif Hermannsdóttir innanhússarkitekt og Einar Finnur Brynjólfsson verkstjóri hjá GKS innréttingum verða hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili:

Nýjustu stefnur og straumar í hönnun innréttinga og nýjasta tæknin á smíðaverkstæðinu

Sjöfn Þórðar heimsækir fyrirtækið GKS innréttingar og spjallar við Sif Hermannsdóttur innanhússarkitekt um nýjustu stefnur og strauma í innanhússhönnun þegar kemur að því að hanna eldhús og bað. Dökkir litir eru að koma sterkir inn og hugsað er fyrir hverju smáatriði þegar kemur að því að hanna draumaeldhúsið. Einnig heimsækir Sjöfn, Einar Finn Brynjólfsson verkstjóra á smíðaverkstæðið hjá GKS sem kemur skemmtilega á óvart. Leyndardómurinn bak við smíðina leynist inná verkstæðinu. Missið ekki af þessu áhugaverða innliti til GKS innréttinga í kvöld. Sjón er sögu ríkari.

Lífstíll

Cardin tískuhúsið frumsýnt með pomp og prakt í Bíó Paradís

RIFF sýnir myndirnar þrjár sem keppa um LUX verðlaunin í ár. Frá árinu 2007 hafa LUX verðlaun Evrópuþingsins beint sjónum að myndum sem fjalla sérstaklega um málefni almennings í Evrópu. Í ár keppa myndirnar Óleyst mál Hammarskjölds, Yfirráðasvæðið og Guð er til, hún heitir Petrunya um verðlaunin. Í gær var móttaka í tilefni af LUX verðlaununum með léttum veitingum í boði sendinefndar ESB á Íslandi. Athöfnin rann saman við frumsýningu á Cardin tískuhúsinu sem var á svipuðum tíma í troðfullri Bíó Paradís.

Móðir varar foreldra við vinsælu barnarúmi frá IKEA: „Hræðilegt að vakna upp við þetta - vil alls ekki að þetta komi fyrir fleiri börn“

Móðir varar við stækkanlegu barnarúmi sem fæst í IKEA og er algengt á íslenskum heimilum eftir að sonur hennar lenti í slæmu atviki núna um helgina.

Björn Jóhannsson og Svana Rún Hermannsdóttir landslagsarkitektar hjá Urban Beat verða hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld:

Hvernig sjá landslagsarktitektar fyrir sér framtíðina í hönnun garða?

Tímarnir breytast og áherslurnar breytast í takt við tímann og þróunina í heiminum. Sjöfn Þórðar fær til sín landslagsarkitektana, Björn Jóhannsson og Svönu Rún Hermannsdóttur og ræðir framtíðina í hönnun garða með tilliti til loftlagsmála og breyttum lífstíls mannfólksins. Staðan í dag, er sú að við þurfum að huga umhverfisjónarmiðum og leggja okkar af mörkum þegar við hönnum draumagarðinn. Meira um þetta í þættinum í kvöld.

Notagildi tómatsósu er fjölbreytt : Hárnæring og hreinsiefni

Þrátt fyrir að tómatsósa sé aðallega notuð með mat á flestum heimilum, þá er notagildi hennar meira heldur en það.

Köngulærnar eru farnar að sækja inn í hlýjuna : Loksins komin lausn

Þegar kólnar í veðri fara skordýrin að færa sig inn í hlýjuna til fólks og í flestum tilfellum er það húseigendum ekki að skapi.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Geggjaðar franskar Crêpes með nutella og banönum sem trylla mannskapinn

Um helgar er lag að gera betur við sig og sína og töfra fram ómótstæðilega ljúffengar veitingar sem slá í gegn. Það má með sanni segja að franskar Crêpes með nutella og banönum slái í gegn og trylla alla þá sem elska nutella og banana. Hin fullkomna blanda með kaffinu eða í eftirrétt sem ávallt hittir í mark. Hvað er betra á fallegum haustdegi sem þessum.

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum í dag

Fasteignaviðskipti eru alla jafna stærstu fjárhagslegu viðskipti sem einstaklingar gera á lífsleiðinni og þau viðskipti eru ekki tíð. Því er mikilvægt að afla sér góðra upplýsinga áður en haldið er af stað, fá útskýringar frá sérfræðingum, kynna sér markaðinn vel sem og sértstaklega þau lánakjör sem í boði eru. Við heimsóttum Pál Frímann Árnason, vörustjóra útlána hjá Íslandsbanka til að fara yfir muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum eins og staðan er í dag.

Mynd dagsins: Plantan sem kom heim af leikskólanum í skyrdós en hefur hertekið stofu Kolbrúnar Evu

Þessar verður þú að prófa – Syndsamlega ljúffengar kökur sem bráðna í munni: Uppskrift

Vilt þú eignast sumarhöll Arion banka? Var aðeins ætluð æðstu stjórnendum

Vilt þú spara pening? Stórsnjallar leiðir til að fá meira út úr matvælunum: Myndir

Hinn fágaði jólaórói frá Georg Jensen 2019 er kominn

Fimm dýrustu eignirnar í miðbænum - Sjáðu myndirnar

Ekki boðlegt að það taki allt að þrjár vikur að fá þinglýsingu

Arna kennir leynitrixin þegar kemur að því að skreyta kökur með listrænum hætti

Vertu snillingur í hagnýtum húsráðum með þessum einföldu upplýsingum

Þessi þrjú lykilatriði við fasteignakaup skipta öllu máli