Heimili

Matarást Sjafnar

Anna Björk galdraði fram syndsamlega ljúffengar Churros

Í þættinum Fasteignir og heimili á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar, Önnu Björk Eðvarsdóttur formann Hringsins og matarbloggara með meiru um sumartengdar matarhefðir á hennar heimili. Í tilefni þess galdraði Anna Björk fram einn af sínum uppáhalds sumarrétti, syndsamlega ljúffengar Churros ásamt karamellu- og súkkulaðisósum sem láta engan ósnortinn. Sjöfn fékk Önnu Björk til að gefa okkur uppskriftirnar af þessum sælkeraréttum sem vert er að prófa og njóta í sumar.

Hönnun

Kósý eldstæði á veröndina eða í bakgarðinn

Hvað er meira kósý en að sitja utandyra og ylja sér við varðeld á á svölum sumarkvöldum? Þetta „gordjöss“ og fallega hannaða eldstæði eða eldpottur úr hlýlegum glóandi kopar hitar ekki bara upp útiveruna heldur líka stemninguna.

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Umhverfisvænn heimilisstíll heillar og gerir lífið betra

Sjöfn Þórðardóttir heimsækir þrjár öflugar og metnaðarfullar konur, hverja á sínu sviði, í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld. Að þessu sinni heimsækir Sjöfn, Önnu Björk Eðvarðsdóttur, formann Hringsins og matarbloggara með meiru, Aðalheiði Karlsdóttur framkvæmdastjóra og löggiltan fasteignasala hjá Spánareignum og Evu Dögg Rúnarsdóttur markaðsstjóra og lífskúnstner.

Hönnun

Sindrastóllinn íslensk, klassísk og tímalaus hönnun

Hver man ekki eftir Sindrastólnum sem hannaður var af Ásgeiri Einarssyni (1927-2001) og kom til sögunnar árið 1962? Sindrastóllinn prýddi mörg íslensk heimili á sjötta og sjöunda áratugnum en minna sást af honum á áttunda og níunda áratugnum. Hann var ófáanlegur frá árinu 1970, eða í um það bil fjóra áratugi.

Matarást Sjafnar

Kristín Edwald, okkar Martha Stewart, nýtur þess að leika sér í eldhúsinu

Við litum inn til hennar Kristínar Edwald hæstarréttarlögmanns og fagurkera með meiru sem er okkar Martha Stewart. Kristín hefur dálæti af því að setja saman ljúffengar veigar og bera þær fram á fallegan og hrífandi hátt. Henni er margt til lista lagt þegar kemur að bakstri, matreiðslu og drykkjarföngum og allt sem hún gerir er metnaðarfullt og aðlaðandi. Þegar okkur bar að garði var Kristín búin að galdra fram glæsilegan brunch eða dögurð eins og við segjum á góðri íslensku.

Svona losnar þú við mýflugur í garðinum

Mýflugur geta verið til mikilla óþæginda og nú þegar sumarið nálgast er tilvalið að rifja upp gamalt og gott húsráð sem hin sænska Anna Rosenberg deildi og vakti mikla athygli. Með því tókst henni að fækka flugum verulega í garðinum.

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Minkurinn býður upp á upplifun sem á sér enga líka

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Að þessu sinni heimsækir Sjöfn, Guðberg Guðbergsson fasteignasala hjá fasteignasölunni Bæ, Kolbeinn Björnsson og Ólaf Gunnar Sverrisson í Íshúsið í Hafnarfirði, Söndru Dís Sigurðardóttur innanhússarkitekt og lýsingahönnuð og Stefán Gestsson framkvæmdastjóra Vörubílastöðvarinnar Þróttar.

Matarást Sjafnar

„Dívur“ upp á 12 stig í Júróvisjón partýið

Berglind Hreiðarsdóttir, einn okkar þekktasti matar-og kökubloggari landsins sem heldur úti heimasíðunni Gotterí og gersemar er tilbúin með veitingar fyrir næstu gleði okkar Íslendinga. Þegar veislu ber að garði galdrar hún fram hinar fegurstu og frumlegustu kökur sem fanga augað og bragðast guðdómlega vel. Nú hefur hún galdrað fram ídýfur í næsta partý, er ekki Júróvisjón partý framundan alla vikuna?

Fróðleikur

Gleður þú móðurhjartað á mæðradaginn?

Sunnudaginn 12.maí er mæðradagurinn. Mæðradagurinn er alþjóðlegur dagur mæðra og er hugsaður til að heiðra starf þeirra. Hann var fyrst haldinn á Íslandi árið 1934 á vegum mæðrastyrksnefndar. Fyrst var mæðradagurinn fjórða sunnudag í maí en síðan einhvern sunnudag í maí. Loks var hann að endingu festur annan sunnudag í maí árið 1980 og hefur verið í hávegum hafður.

Heilræði fyrir fasteignaeigendur

Góð ráð þegar sýna á eign

Það er mjög mikilvægt að vanda til verka þegar á að sýna eign og/eða vera með opið hús. Þú getur bæði gert eignina söluvænlegri og hækkað hana í verði með því að undirbúa eignina þína vel fyrir sýningu og opið hús. Fyrsta upplifun væntanlegs kaupanda er lykilatriði. Smáatriðin skipta máli og tiltekt er nauðsynleg.

Guðdómleg sólskinsterta með löðrandi, ljúffengu karamellukremi

Vissir þú þetta um sítrónur?

Himnesk heilsulind falinn demantur í útjaðri Grindavíkur

Kanntu að steikja upp úr smjöri?

Truflaðar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi

Brussel er eitt bezt geymda leyndarmál Evrópu

Sána-tunna í bakgarðinum til heilsubótar og betri líðan

Gerir þú verðsamanburð þegar þú velur fasteignatryggingu?

Gefur þú sumargjöf?

Sumarlegur osta- og ávaxtabakki sem kitlar bragðlaukana