Pistlar

Kristjón Kormákur Guðjónsson

Sigrún Syssa Einarsdóttir:

Sexý sjómenn!

Með fullri virðingu fyrir öðrum starfsstéttum þá hefur sjómennska ávallt verið táknmynd karlmennskunnar í mínum augum. Hvergi á byggðu bóli er að finna meiri karlmenni en á íslenskum fiskiskipum og mér er sama hvernig sjómennirnir okkar líta út eða hversu gamlir þeir eru, það er nákvæmlega EKKERT meira sexý en sjómenn.

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag.

Annað hvort er maður lifandi eða dauður

Sem betur fer viljum við flest vanda málfar okkar. Ég hnaut um nokkrar algengar villur í tali manna síðustu daga og langar að nefna tíu þeirra: