Lést eftir eldsvoða

Lést eftir eldsvoða

Eldri maður lést á Landspítalanum síðastliðinn föstudag. Manninum hafði verið bjargað úr húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ fyrr um daginn.

Vísir greinir frá þessu.

Þar kemur fram að talið sé að maðurinn hafi kveikt á kerti og líkur á að kviknað hafi út frá því. Málið er þó enn í rannsókn.

Nýjast