Kaup og sala Fisk Seafood á bréfum í Brimi: Markaðsvirði Brims yfir 70 milljarða kr.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Kaup og sala Fisk Seafood á bréfum í Brimi: Markaðsvirði Brims yfir 70 milljarða kr.

Gengi bréfa í Brimi sl. 12 mánuði.
Gengi bréfa í Brimi sl. 12 mánuði.

Kaup Fisk Seafood á yfir 10 prósenta hlut í Brimi síðustu vikurnar, m.a. af Gildi lífeyrissjóði, og sala bréfanna til Útgerðarfélags Reykjavíkur með verulegum hagnaði hefur verið mjög í umræðunni síðustu daga. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, er meirihlutaeigandi í Útgerðarfélagi Reykjavíkur.  Greint var frá viðskiptunum sl. mánudag og áætlaði Fréttablaðið í  morgun að hagnaður Fisk Seafood væri í kringum 1,3 milljarðar kr. af þessum viðskiptum. Hér má sjá hvernig gengi hlutabréfa í Brimi var við lokun markaða sl. mánudag en markaðsvirðið fór þá yfir 70 milljarða króna.

Nýjast