Heimili

Sigríður Andersen fær ekki að svara fyrir sig

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hefur hafnað ósk Sig­ríðar And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra

Grátur stúlkunnar í fallna húsinu: Vill skylda ferðaþjónustufyrirtæki á námskeið hjá Landsbjörgu

„Ekk­ert hjálp­ar­starf, ekk­ert sjálf­boðastarf jafn­ast á við starf björg­un­ar­sveit­anna á Íslandi. Vel þjálfaðar her­sveit­ir manna sem vaka yfir lífi fólks og hika aldrei þegar neyðin er stærst og líf ligg­ur við til lands eða sjáv­ar. Þessi magnaði engla­her björg­un­ar­sveit­anna fer út í veðrin og storm­ana með áform um að bjarga lífi.“

Ætti Sigurður Ingi að segja af sér sem formaður Framsóknarflokksins?

Fjölmiðlamaðurinn og sósíalistinn Gunnar Smári Egilsson veltir því fyrir sér hvort að Sigurður Ingi ætti ekki að segja af sér sem formaður Framsóknarflokksins miðað við stöðu flokksins eftir klofningu.

Innköllun á Íslenskum Þaratöflum - Varan inniheldur of mikið af joði - Getur valdið krabbameini

Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað fæðubótarefnið Íslenskar Þaratöflur frá Gula miðanum vegna þess að varan inniheldur of mikið af steinefninu joði. Samkvæmt upplýsingum á umbúðum vörunnar á hún að innihalda 220 µg af joði í ráðlögðum daglegum neysluskammti sem er ein tafla á dag. Töflurnar hafa verið efnamældar og kom í ljós að magn joðs er 800 µg í hverri töflu. Efri öryggismörk joðs samkvæmt Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) eru 600 µg á dag. Of stórir skammtar af joði geta meðal annars valdið krabbameini í skjaldkirtli.

Helga hættir og hótar að eyða síðunni: „Hef mátt þola illmælgi, niðurlægingu og hatur“

„Sælir Háttvirtir Félagar! EF ENGIN BÍÐUR SIG FRAM NÆSTU DAGA MUN ÉG EYÐA SÍÐUNNI Og þá verður kátt á alþingi. Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta við að halda úti Aðgerðarhóp Háttvirtra Öryrkja og Aldraðra, sem ég hef gert samviskusamlega frá árinu 2008.“

Mynd dagsins: „Móðir hans var hvergi sjáanleg“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við sækjum mynd dagsins á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum. Á myndinni má sjá kóp sem fannst í ummdæminu og mun hann vera færður í Húsdýragarðinn. Á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum segir:

Guðmundur Gústafsson er látinn

Guðmund­ur Gúst­afs­son fædd­ist í Reykja­vík 8. mars 1935. Hann lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni 8. janú­ar 2020. Guðmund­ur gift­ist Mar­gréti Árna­dótt­ur árið 1956 og eignuðust þau fimm börn. Guðmundur var landsliðsmaður í handknattleik en hér á landi lék hann yfir 200 meistaraflokksleiki með Þrótti.

Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra.

Mynd dagsins: Kettir Ölmu lögðu á flótta í flóðinu á Flateyri - Eru fjölskyldunni mjög kærir

Heimiliskettirnir tveir að Ólafstúni 14, sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld, eru báðir komnir í öruggt skjól eigendum þeirra til mikils léttis.

Landvernd leggst eindregið gegn því að ný orkuver eða miðlunarlón verði heimiluð innan fyrirhugaðs þjóðgarðs

Stjórn Landverndar hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun. Stjórnin er hliðholl báðum frumvörpum og telur að þau geti styrkt stöðu náttúruverndar í landinu og aukið velsæld víða um land.

„Ekki segja neitt“

Guðmundur er grunaður um morð: Mætti á skrifstofu DV og fundaði með Lilju - „Hann var hræddur“

Bjarni Ben: „Það er eitt að sjá myndir af þessum atburðum og annað að koma á staðinn“

Guðmundi blöskraði ósvífni pólitíkusa: „Börn eiga ekki að þurfa að búa við sára fátækt og gamlingjar eiga ekki að svelta“

21: Náin samskipti hafa verið frá desember við Veðurstofu vegna snjóflóðahættu

Allir þrá annað en þeir fá: „Við bæði grétum og hlógum”

Harði hægrimaðurinn sem féll fyrir borgarstjóra vinstra manna

Lík karls og konu fannst á Sólheimasandi

Þorgerður segir hótun Svandísar grímulausa: „Ráðherravaldi er beitt gagnvart undirmönnum til þess að koma í veg fyrir óþægilega umræðu

Rómantík og hlýleiki við arinn eða kamínu á köldum vetrardögum