Heimili

Skuggalegur tilgangur Sjálfstæðisflokksins: Hatrið skín í gegn

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sitt um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Eftir því hefur lengi verið beðið, enda er staða þessara fjölmiðla erfið. Þegar þessum áfanga er nú náð vekur mikla athygli að Sjálfstæðismenn beita sér af krafti gegn framgangi málsins, og segja það jafnvel andvana fætt. Hvers vegna skyldi það vera?

Brynjar tekur Siðmennt til bæna: Það lærir enginn íslensku sem les ekki biblíuna“

„Þetta er alveg vonlaus félagsskapur að mínu viti og einhver sá vitlausasti á landinu nú um stundir.“

Karl Ágúst öskuillur: „Kunnum illa að þakka það góða sem okkur er gert“

„Ég bý í samfélagi þar sem læsi og lesskilningur eru á hröðu undanhaldi. Það sem okkur þótti sjálfsagt mál fyrir einhverjum áratugum, að börnin okkar gætu notið þeirra eðlilegu mannréttinda að lesa sér til yndis og gagns, það er ekki sjálfsagt mál lengur.“

Besta kosningaþátttaka til þessa - 12,5% íbúa Reykjavíkur kusu um framkvæmdir á vegum borgarinnar

Tekin hefur verið saman tölfræði byggð á niðurstöðum kosninga um framkvæmdir í hverfum borgarinnar. Kosið var á vefsvæðinu hverfidmitt.is og lauk kosningum þann 14. nóvember síðastliðinn.

Jóhannes segir að það hafi verið eitrað fyrir sér - Lögreglan telur sig vita hverjir bera ábyrgð

Namibíska lögreglan er með til rannsóknar ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson, uppljóstrara í Samherjamálinu, af dögum. Þetta kemur fram í viðtali við Jóhannes sem verður sýnt í Kastljósi í kvöld á RÚV. Jóhannes hætti að starfa fyrir Samherja í júlí árið 2016. Eftir starfslok sín ákvað hann að afhenda Wikileks mikið magn af gögnum, meðal annars tölvupósta, sem sýna greiðslur til fyrrverandi ráðherra í Namibíu, en tveir ráðherrana eru nú í gæsluvarðhaldi í Namibíu vegna málsins. Voru þeir dæmdir í gæsluvarðhald til 20 febrúar næstkomandi.

Netnotkun Íslendinga mikil á meðan óveðrir stóð yfir í gær

Gagnaumferð um Ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur var fjórðungi meiri en venjulega í óveðrinu í gærkvöldi. Hámarki náði umferðin klukkan 21:25. Þá var straumur gagna um Ljósleiðarann 26,1% meiri en á sama tíma viku fyrr, miðvikudagskvöldið 3. desember, og hefur aldrei nokkurn tíma verið meiri.

Ferðaþjónustan í Eþíópíu kynnir sér uppbyggingu hérlendis

Ferðamálastofa fékk góða gesti í liðinni viku þegar hér dvaldi 12 manna hópur ferðaþjónustufólks frá Eþíópíu. Tilgangurinn var að kynnast ferðaþjónustu á Íslandi og sá Ferðamálastofa um skipulag ferðarinnar. Í lok heimsóknarinnar var skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf á milli Ferðamálastofu og Tourism Ethiopia. Heimsóknin var hluti af samstarfsverkefni stjórnvalda í Eþíópíu og International Finance Corporation (IFC), einnar af stofnunum Alþjóðabankans.

Óprúttnir aðilar svíkja kreditkortaupplýsingar í nafni Elko - „Þessi leikur er ekki á okkar vegum“

„Við fengum þær leiðinlegu fréttir að einhverjir hafi fallið fyrir svindli sem gengur á netinu í okkar nafni fundum okkur því knúin til þess að senda út tilkynningu um málið.“ Þetta kemur fram í tilkynningu sem raftækjaverslunin Elko sendi frá sér í dag.

Samfylkingin vill breytingu á embætti skattrannsóknarstjóra - „Peningaþvætti tengist oft skattsvikum“

Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um breytingu á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins í þá veru að embættinu verði veitt ákæruvald og heimild til saksóknar í þeim málum sem það rannsakar. Lagt er til í þingsályktunartillögunni að Alþingi feli fjármála- og efnahagsráðherra að skipa starfshóp sem vinni drög að lagafrumvarpi sem kveði á um breytingu á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins í þá veru.

Heilsugæslan annað kvöld: Járnbirgðir og eftirlit á meðgöngu

Guðmundur í Brimi hjá Jóni G.; Gvendur jaki var besti vinur okkar

Guðmundur í Brimi: „Þeir urðu þreyttir á mér og sögðu; þú fæddist of seint“

Þrjú snjóflóð staðfest en reikna með að fleiri hafi fallið - Óvissustig enn í gildi á Mið-Norðurlandi

Móðir Sæunnar hætti að borða til að flýta fyrir dauðanum: Tók hana 45 daga að deyja - „Ég var skelfingu lostin“

Markvert frumkvæði sem stórir fjölmiðlar þegja um

Áslaug Arna: „Fangelsi er ekki geymslustaður fyrir fólk sem við höfum ekki burði til að sinna“

Tré rifnuðu upp með rótum og járnplötur fjúka um bæinn - Ekkert ferðaveður í dag

Guðmundur Ingi undrast óttann við óveðrinu: „Við erum að ala upp aumingja“

Björgunarsveitarmaður fýkur: Ótrúlegt myndband af björgun á Suðurstrandavegi í kvöld

Veðrið náð hámarki á höfuðborgarsvæðinu: Lögreglan þakkar borgarbúum