Heilsa & Lífstíll

Almenn bólusetning hjá börnum sparað íslensku samfélagi tæplega einn milljarð

Almenn bólusetning hjá börnum gegn pneumókokkum á Íslandi hefur reynst árangursrík og hagkvæm síðan hún hófst hér á landi árið 2011. Hagkvæmnisútreikningar kostnaðar fyrir fyrstu fimm árin eftir innleiðingu bóluefnisins sýndi sparnað fyrir íslenskt samfélag upp á tæplega einn milljarð króna á verðlagi ársins 2015.

Ótrúlega fáar hitaeiningar í þessari Heilsupizzu: Uppskrift fylgir

Mörgum er annt um heilsuna og velta fyrir sér hverri hitaeiningu. Þá telja sumir að hollur matur geti hreinlega ekki verið bragðgóður en það er nú öðru nær. Við birtum hér uppskrift að heilsupítsu sem fengin var frá þáverandi eiganda Italiano. Þessa uppskrift er auðveldlega hægt að gera heima.

Svona sjá útlendingar Íslendinga: 11 furðulegir hlutir við Ísland – „Það útskýrir drykkjusýkina“

Við ætlum að rifja upp grein sem Jordi Pujolá skrifaði í Stúdentablaðið og var þýdd af Hrund Pálsdóttur. Jordi Pujolá flutti til Íslands árið 2013 og hefur margsinnis verið spurður hver upplifun hans sé sem Spánverja að eiga heima á Íslandi, og þá hvort hann sakni ekki sólarinnar. Svar Jordi Pujolá var að ef hann hefði sóst eftir sólinni hefði hann búið áfram í Barcelona.

Börn erfa gáfurnar frá móður sinni, ekki föður

Þú getur þakkað móður þinni fyrir gáfur þínar. Þetta kemur fram á vefnum Psychology Spot en þar segir að það sé móðirin sem ber ábyrgð á hversu greind börnin verða.

Björt eignast dóttur: Guðni þarf að dreifa orðum strax við útskrift ljósmæðra

Fyrr­ver­andi ráðherra, Björt Ólafs­dótt­ir, tilkynnti á samskiptamiðlum nú í dag að hún hefði eignast stóra og stæðilega stúlku ásamt manni sínum, Birgi Viðars­syni.

Skilnaður korter í fæðingu - Hafdís: „Þá bað ég hann um að flytja út“

Hafdís Björg Kristjánsdóttir er 31 árs gömul einstæð fimm drengja móðir. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur getið sér góðs orðs í fitnessheiminum og unnið til titla. Hún stefnir nú á atvinnumennsku í greininni og segist þurfa að leggja enn harðar að sér en áður, sonum sínum og yngri keppenda í fitness til fyrirmyndar.

Hanna Rún og kjaftasögurnar: Sögð eiga í ástarsambandi við föður sinn

Hanna Rún Bazev Óladóttir er einn af okkar bestu dönsurum og hefir náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Í ítarlegu viðtali við Hlaðvarpsþátt dægurmáladeildar Fókus fjallar hún um feril sinn. En árangri fylgir ekki alltaf einungis gleði. Öfund og baktal geta einnig gert vart við sig og Hanna Rún hefur orðið nokkuð fyrir barðinu á því. Hanna Rún segir í viðtalinu:

Björgvin Karl og Þuríður Erla efst eftir fyrsta daginn

Hvað ákvarðar hvar fita sest á líkamann?

Hvernig stendur á því að á mörgum konum skuli fitan helst setjast á rass og læri en aðrir fitna á maganum en halda grönnum lærum?

Hvers vegna sofum við?

Hvers vegna í ósköpunum er nauðsynlegt að sofa þriðjung lífsins? Eftir áratuga langar rannsóknir er það heilasérfræðingum enn ráðgáta hvers vegna við sofum. Ýmislegt bendir til að margvísleg lífsnauðsynleg ferli í heila og líkama eigi sér stað í svefni. En hvers vegna geta þessi ferli ekki allt eins átt sér stað meðan við erum vakandi? Kannski eru vísindamenn að nálgast svarið.

Kostir og gallar fylgja erfðabreyttum matvælum

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Hvað veldur verstum timburmönnum?

Gunnar og Jónína skilin

Rifjar upp skelfilegt slys á Reykjanesbraut: Fékk aðra lífssýn - „Það er þá svona þegar maður deyr“

Sólbruni, hvað er til ráða?

ADHD: Er mataræði málið

Safnað fyrir Samúel

Valdimar Örn í lífshættu út af sænskri fegurðardís

840 milljónir í að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019