Heilsa & Lífstíll

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar:

Blekking nútímans: Hreint heimili, hrein börn og úthvíldir foreldrar?

Við lifum á tækniöld, tíma þar sem allt gerist á ofurhraða og það sem var nýtt í gær getur orðið úrelt á morgun.

Aron Leví Beck málþingsstjóri ADHD samtakanna - Afneitun og fordómar hættulegust: „Drengurinn er með ofvirknieinkenni sem eru alvarleg“

Aron Leví Beck borgarfulltrúi Samfylkingarinnar mun vera málþingsstjóri á málþingi ADHD samtakanna en markmið þess er að varpa ljósi á stöðu einstaklinga með ADHD á vinnumarkaði.

Mikil þörf á hjálp - 745 sjálfsvígssamtöl það sem af er ári : „Ég á ekki orð til að útskýra þetta“

Hjálparsíma Rauða krossins hefur borist 745 sjálfsvígssamtöl það sem af er ári en til samanburðar bárust 552 símtöl allt síðasta ár.

„Ég settist á gólfið og hágrét“ - Símtalið sem Bryndís mun aldrei gleyma: „Hann getur ekki verið farinn“

Föstudaginn 28 .mars árið 2003 fékk Bryndís Steinunn símtal frá vinkonu sinni sem hún mun aldrei gleyma. Besti vinur hennar Jóhannes Sigurðsson hafði látist í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut fyrr um morguninn.

Einfalt og ljúffengt brauð með fetaosti

Uppskriftin af þessu ljúffenga brauði er svo einföld, fljótleg og þægileg að allir ættu að geta bakað hana.

Níu frábærar leiðir til að nota sykur á heimilinu

Sykur er til á flestum heimilum og það er hægt að nota hann í miklu meira en bara matargerð. Hér eru nokkrar sniðugar leiðir til þess að nota sykur á heimilinu.

Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar þínir kalla þig oft nafni systkina þinna

Það kannast líklega flestir við það að foreldrar þeirra ruglist á nöfnum systkinahópsins og margir hafa jafnvel verið kallaðir nöfnum annara ástvina tengdum foreldrum þeirra.

Ómar: Fólk í ofþyngd þarf hjálp – „Ekki bara að skrifa út þunglyndislyf fyrir fólk þegar það er orðið of feitt til að geta labbað einn hring í kringum hverfið“

Færsla sem vakti mikla athygli var til umræðu í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í morgun. Maður að nafni Ómar birti færslu sem í stóð: „Á 20 árum hefur tekist það að normalisera það sem er að vera fitubolla nútíminn er trunta.“

7 slæmir ávanar sem þú skalt venja þig af núna - Heilsunnar vegna

Inn með hið nýja og út með það gamla, ekki satt? Á þessum nótum getum við byrjað að fara yfir þá ávana sem best er að hætta og það fyrir áramótin.

Þetta vissir þú líklega ekki um framhjáhald!

Hafsjór af rannsóknum hafa verið gerðar um framhjáhald í því skyni að öðlast skilning á því hvað fær fólk til að halda framhjá. Margar þessara rannsókna varpa óvæntu ljósi á framhjáhald og draga fram ýmsar staðreyndir sem koma flestum á óvart.

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þá þarft þú að vita þessi 14 atriði

Inga Hrönn á barmi offitu samkvæmt útreikningum: „Það gerir mig brjálaða að hugsa til þess að þetta sé notað í heilbrigðiskerfinu“

Sveina Björk: „Ekki allir sem skilja hvað vefjagigt er - Lækning mun finnast - 5 leiðir til að takast á við vefjagigt

Fljótleg og gómsæt uppskrift af ketó múslí - Fullkomið á morgnanna

Hversu oft eigum við að fara í sturtu? - Ráð frá húðlæknum

Lína Birgitta: „Ég man þegar stelpurnar nefndu þetta við mig varð mjög reið og í raun brjáluð“

Ragga Nagli segir fjötra matarkvíðans fylla okkur af samviskubiti og skömm

Ella Karen: „Ég hef setið mörg kvöldin og sakað sjálfa mig um að vera slæm móðir“ - Synirnir báðir einhverfir

Dóttir Glódísar fæddist fyrir tímann: „Þarna var ég alveg viss um að hún væri dáin - Þetta er reynsla sem ég óska engu foreldri að lenda í“

Sigrún: „Ólavía Margrét lést af þessu meini vegna fáfræði lækna - Elsku gull að verða tveggja ára gömul og lífið búið“

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019