Heilsa & Lífstíll

Þau sem sofa í 7 tíma upplifa betri heilsu, meiri hamingju og minni kvíðaeinkenni

Yngra fólk skortir helst félagsskap og hefur það mikil tengsl við líkamlega heilsu, en 25% Íslendinga á aldrinum 18-24 segist oft eða alltaf hafa engan að leita til. Þetta kemur fram í nýrri Heilbrigðiskönnun Gallup sem Ólafur Elínarson sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup kynnti á ráðstefnu í Hörpu í dag.

Ráðleggingar frá íslenskum lækni: Ekki dotta yfir sjónvarpinu – Svona getur þú sofnað á 1 mínútu

Þetta segir Jón Snædal öldrunarlæknir í samtali við fréttasíðuna Lifðu núna. Hann segir eðli svefnsins breytast með aldrinum sem þýðir að hlutfall djúpsvefns verður lægra. Þá er hætt við að svefninn verði grynnri og fólk þá mun líklegra til að vaka og erfiðara að ná að sofna á ný eða ná að sofa það sem eftir lifir nætur. Hjá fólki á aldrinum 65 til 75 ára geta líkamleg óþægindi valdið því að það á erfiðara með svefn. Neðst í greinina er svo 4-7-8 öndunartæknin rifjuð upp fyrir þau sem eiga erfitt með svefn.

Þorgrímur áhyggjufullur: „Við foreldrar þurfum að vakna“

„Helstu rökin fyrir styttingu framhaldsnáms á sínum tíma, að mati ,,sérfræðinga“, voru þau að það væri fjárhagslega hagkvæmt fyrir samfélagið að fá ungt fólk fyrr út á vinnumarkaðinn. Líklega satt og rétt. En það reiknaði enginn út eða benti á, hversu fjárhagslega óhagkvæmt það væri að huga ekki að andlega þættinum. Núna er fjöldinn keyrður hratt í gegnum ,,kerfið“ með tilheyrandi kvíða, þunglyndi, áhyggjum, stressi, samanburði og brottfalli úr íþróttum.“

Húsráð

Góð ráð fyrir smákökubaksturinn

Nú líður senn að því smákökubaksturinn verður kominn á fullt á mörgum heimilum og margir baka smákökurnar fyrir aðventuna til að geta boðið uppá ljúffengar smákökur með kaffinu og heitu súkkulaði í aðventunni. Við lummum á nokkrum góðum ráðum sem vert er að hafa í huga þegar kemur að smákökubakstrinum.

Undir yfirborðinu - Vel gert fólk vanrækir börnin sín og skaðar sig í ástarfíkn

Í næsta þætti af Undir yfirborðinu sem sýndur verður í kvöld á Hringbraut skoðum við sjúka ást, haltu-mér slepptu mér sambönd, ástarþráhyggju og tilfinningalega þjáningu sem getur verið gríðarlega skaðleg, veldur því að fólk vanrækir börnin sín, fremur morð og gengur í sjóinn!

Unnar lifði lífinu hratt - Bíður eftir örorkumati: „Sikksakkaði eftir Miklubrautinni, vildi verða fyrstur að rauða ljósinu“ - „Er guð að refsa þér fyrir hraðann?“

Þar sem Unnar situr í hópi annarra sjúklinga á Reykjalundi og hlustar, þá heyrir hann. Hann heyrir fólk segja sögur úr öðrum heimum en Unnar þekkir. Hann hlustar á fólki lýsa reynslu sem er sár, erfið og óréttlát.

Upplifir þú að maki þinn hlusti ekki á þig - Þetta gæti verið ástæðan

Sjö af hverjum tíu upplifa það að maki þeirra hafi svokallaða „valheyrn.“

Þetta gerist ef þú hættir að drekka áfengi í heilan mánuð: 7 mögnuð atriði

Hvítt að kvöldi eða einn kaldur að loknum vinnudegi getur leitt af sér þyngdaraukningu, kvíða og jafnvel raskað heilbrigðum nætursvefni. Er kominn tími til að leggja glasið á hilluna og taka upp breyttan lífsstíl?

60% Íslendinga upplifa slæmt aðgengi að sálfræðiþjónustu: „Að svo hátt hlutfall upplifi slæmt aðgengi er umhugsunarvert“

Helmingur Íslendinga upplifir gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Hlutfallið er þó misjafnt eftir landsvæðum og telja íbúar á Suðurlandi, Suðurnesjum og Austfjörðum aðgengið verra en íbúar á öðrum landsvæðum.

Tíu breytingar í lífi Björns Inga frá því hann setti tappann í flöskuna

Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson setti tappann í flöskuna fyrir fimm mánuðum síðan og segist hann rétt aðeins vera farinn að átta sig á kostum þess að vera allsgáður.

Morgunrútínan og meltingin: Góðar venjur til að koma kerfinu í gang á morgnanna

Hér eru 9 ástæður til að gleðjast yfir að vera B-manneskja

Alls ekki gefa einhleypum vinum þínum þessi ráð

Kynhvöt karla og kvenna: Hvað ber að hugsa um finni einstaklingar til minnkaðrar kynhvatar?

Unninn matvæli líkleg orsök stöðnunar í þyngdartapi - Ragga Nagli - 250kcal próteinbar í raun 300 kcal

Svona eignast þú betra líf á 10 sekúndum

Ásdís Olsen kafar undir yfirborðið í nýjum þáttum Hringbrautar: Fíknin, Tinder, Tantra og siðblinda meðal umfjöllunarefnis

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Grét yfir stærð læranna aðeins 10 ára gömul - Irpa Fönn: „Þetta er ekkert spretthlaup, þetta er langhlaup“

Óhrein niðurföll geta valdið veikindum

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020 - Guðrún Björnsdóttir

17.01.2020

Heilsugæslan - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 16. janúar 2020

17.01.2020

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 16. janúar 2020

17.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020

16.01.2020

Saga og samfélag - 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 14. janúar 2020

15.01.2020

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 13. janúar 2020

14.01.2020

Stóru málin - 10. janúar 2020

11.01.2020