Heilsa & Lífstíll

Undir yfirborðinu - Vel gert fólk vanrækir börnin sín og skaðar sig í ástarfíkn

Í næsta þætti af Undir yfirborðinu sem sýndur verður í kvöld á Hringbraut skoðum við sjúka ást, haltu-mér slepptu mér sambönd, ástarþráhyggju og tilfinningalega þjáningu sem getur verið gríðarlega skaðleg, veldur því að fólk vanrækir börnin sín, fremur morð og gengur í sjóinn!

Unnar lifði lífinu hratt - Bíður eftir örorkumati: „Sikksakkaði eftir Miklubrautinni, vildi verða fyrstur að rauða ljósinu“ - „Er guð að refsa þér fyrir hraðann?“

Þar sem Unnar situr í hópi annarra sjúklinga á Reykjalundi og hlustar, þá heyrir hann. Hann heyrir fólk segja sögur úr öðrum heimum en Unnar þekkir. Hann hlustar á fólki lýsa reynslu sem er sár, erfið og óréttlát.

Upplifir þú að maki þinn hlusti ekki á þig - Þetta gæti verið ástæðan

Sjö af hverjum tíu upplifa það að maki þeirra hafi svokallaða „valheyrn.“

Þetta gerist ef þú hættir að drekka áfengi í heilan mánuð: 7 mögnuð atriði

Hvítt að kvöldi eða einn kaldur að loknum vinnudegi getur leitt af sér þyngdaraukningu, kvíða og jafnvel raskað heilbrigðum nætursvefni. Er kominn tími til að leggja glasið á hilluna og taka upp breyttan lífsstíl?

60% Íslendinga upplifa slæmt aðgengi að sálfræðiþjónustu: „Að svo hátt hlutfall upplifi slæmt aðgengi er umhugsunarvert“

Helmingur Íslendinga upplifir gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Hlutfallið er þó misjafnt eftir landsvæðum og telja íbúar á Suðurlandi, Suðurnesjum og Austfjörðum aðgengið verra en íbúar á öðrum landsvæðum.

Tíu breytingar í lífi Björns Inga frá því hann setti tappann í flöskuna

Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson setti tappann í flöskuna fyrir fimm mánuðum síðan og segist hann rétt aðeins vera farinn að átta sig á kostum þess að vera allsgáður.

Morgunrútínan og meltingin: Góðar venjur til að koma kerfinu í gang á morgnanna

Hvernig ert þú á morgnana? Það er kannski ekki lífrænt sítrónutré beint fyrir utan útidyrahurðina þína og þú vaknar kannski ekki eins og Disney prinsessa á hverjum morgni, en það eru til leiðir til að koma sér í gang á morgnanna sem ekki er flókið að búa til rútínu. Komdu meltingunni og kerfinu í gang þegar þú vaknar og njóttu dagsins ennþá betur.

Hér eru 9 ástæður til að gleðjast yfir að vera B-manneskja

A-manneskjur eru taldar vera meira drífandi, en B-manneskjur eru taldar vanta drifkraft, metnað og hæfileika en svo er ekki.

Alls ekki gefa einhleypum vinum þínum þessi ráð

Þeir einstaklingar sem kynnast sálufélaganum snemma á lífsleiðinni eiga það til að hafa allskonar ráðleggingar til einhleypra vina sinna. Flestar þeirra eru meintar vel en gætu hljómað illa fyrir þann einhleypa.

Kynhvöt karla og kvenna: Hvað ber að hugsa um finni einstaklingar til minnkaðrar kynhvatar?

Sem ein af grunnhvötum beggja kynja og einn af drifkröftunum í samskiptum þeirra er kynhvötin og munu væntanlega flestir vera því sammála að hún sé nauðsynleg, á stundum óáreiðanleg og ekki til staðar, en á hjá sumum jafnvel yfirdrifin.

Unninn matvæli líkleg orsök stöðnunar í þyngdartapi - Ragga Nagli - 250kcal próteinbar í raun 300 kcal

Svona eignast þú betra líf á 10 sekúndum

Ásdís Olsen kafar undir yfirborðið í nýjum þáttum Hringbrautar: Fíknin, Tinder, Tantra og siðblinda meðal umfjöllunarefnis

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Grét yfir stærð læranna aðeins 10 ára gömul - Irpa Fönn: „Þetta er ekkert spretthlaup, þetta er langhlaup“

Óhrein niðurföll geta valdið veikindum

Uppskrift: Guðdómlega gott Quesidillas á mexíkóska vísu uppáhalds hjá Önnu Eiríks - „Guðdómlegt og súper einfalt“

Sjö ástæður fyrir því að það er mjög gott fyrir heilsuna að stunda kynlíf reglulega

Sláandi mynd: Getur þú séð barnið í dökka klæðnaðinum? Er barnið þitt í hættu?

Klara varar Íslendinga við: „Ég vakna við að sonur minn grætur og er að reyna að vekja mig“ - vill að saga hennar verði til þess að hjálpa öðrum

Myndbönd

Miðbærinn - seinni þáttur - 10. desember 2019

12.12.2019

Lífið er lag - 10. desember 2019

12.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 11. desember 2019

12.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 18. desember 2019 - Guðmundur í Brim

12.12.2019

Eldhugar -Glacier Journey- 10. desember 2019

11.12.2019

Miðbærinn - seinni þáttur - 10. desember 2019

11.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 10. desember 2019 - Ritstjórarnir

11.12.2019

Fasteiginir og heimili: Sörur

10.12.2019

Bókahornið - 9. desember 2019

10.12.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 9. desember 2019

10.12.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 5. desember 2019

09.12.2019

Saga og samfélag - 6. desember 2019

09.12.2019