Heilsa & Lífstíll

Mörg dæmi á Íslandi um það að börn hafi bjargað lífum foreldra sinna - Kann þitt barn að hringja í 112?

Lögreglufræðinemar hafa útbúið leiðarvísi fyrir foreldra barna sem gæti komið að góðum notum þegar foreldrar fara yfir hlutverk og númer Neyðarlínunnar 112 með börnum sínum.

Skömm og erfiðleikar fylgja – Unnur: „Hættiði að segjast vera með ADHD því þið gleymið lyklunum ykkar“

Unnur Edda Björnsdóttir leiklistarkennari í Grunnskólanum á Þorlákshöfn á átta ára gamlan son sem er greindur með ADHD og mótþróaþrjóskuröskun.

Talar um typpin í kvöld - Sigga Dögg: „Ég held að við séum svo vön að tala um píkurnar - En svo er bara algjör þögn um typpi“

Sigga Dögg kynfræðingur verður með fræðslufyrirlestur og uppistand um typpið í kvöld. Sigga sem hefur kennt kynfræðslu á öllum skólastigum í áratug segir fólk vant því að tala um píkuna en að algjör þögn hafi verið um typpin.

Kjúklinga lasagna með pestó - Ómótstæðilegur réttur

Frábært lasagna með kjúkling í stað nautahakks. Léttara í magann og afar bragðgott, enda stútfullt af osti.

Elva Björk framkvæmdi hjartahnoð á 1 árs dóttur sinni: „Ég bað til guðs að taka hana ekki frá mér“

Elva Björk Sigurðardóttir upplifði hræðilega martröð þegar Birta eins árs gömul dóttir hennar fékk skyndilega mikinn hitakrampa og missti meðvitund.

Sólborg vill ekki að fólk fái ranga mynd af sér: „Stundum á ég erfitt með að fara fram úr rúminu á morgnanna“

Sólborg Guðbrandsdóttir sem haldið hefur út Instagram síðuna „Fávitar“ undanfarin ár var valin í hóp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga á dögunum. Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á dögunum en hann er verndari verkefnisins hérlendis.

Þessar 7 fæðutegundir bjarga liðamótunum

Vandamál með liðamót eru algeng meðal íþróttafólks, þeirra sem stunda lyftingar, hlaupara og eldri einstaklinga. En það má ekki láta stíf liðamót draga sig niður!

Heilsugæslan næsta fimmtudagskvöld: Magapestin sem er að ganga og augnsýkingar barna.

Segist mæta fordómum heilbrigðisstarfsfólks vegna fíknisjúkdómsins - Þrjú krabbamein á tveimur árum - Alma: „Ég er tætt, lítil í mér, örmagna og sár“

„Það er mjög erfitt að veikjast alvarlega og vera fyrrum fíkill. Viðmótið er annað en við aðra og efasemdirnar alltaf til staðar. Þó ég þurfi nauðsynlega sterk lyf núna og fæ þau samkvæmt læknisráði þá eru alltaf efasemdir, alls staðar þar sem maður kemur í heilbrigðiskerfinu.“

Hvað þýða algengustu draumarnir og hvernig átt þú að bregðast við þeim?

Okkur dreymir öllum marga drauma á hverri einustu nóttu en fæstir muna draumana sína þegar þeir vakna um morguninn.

Tólf bestu sundlaugarnar á Íslandi

Íslendingar skera sig úr vegna mikillar notkunar þunglyndislyfja og offitu fullorðinna - Reykingar þó hvergi minni

Mislingar mun skaðlegri en talið var: „Mislingar hafa svipuð áhrif á nokkrum vikum og ómeðhöndlað HIV-smit hefur á einum áratug“

Þau sem sofa í 7 tíma upplifa betri heilsu, meiri hamingju og minni kvíðaeinkenni

Ráðleggingar frá íslenskum lækni: Ekki dotta yfir sjónvarpinu – Svona getur þú sofnað á 1 mínútu

Þorgrímur áhyggjufullur: „Við foreldrar þurfum að vakna“

Góð ráð fyrir smákökubaksturinn

Undir yfirborðinu - Vel gert fólk vanrækir börnin sín og skaðar sig í ástarfíkn

Unnar lifði lífinu hratt - Bíður eftir örorkumati: „Sikksakkaði eftir Miklubrautinni, vildi verða fyrstur að rauða ljósinu“ - „Er guð að refsa þér fyrir hraðann?“

Upplifir þú að maki þinn hlusti ekki á þig - Þetta gæti verið ástæðan

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019