Heilsa & Lífstíll

Orkumikil mexíkósk kjúklingasúpa

Helga María deilir hér uppskrift sinni að girnilegri kjúklingasúpu, sem er þó auðvelt að breyta yfir í grænmetissúpu.

Rætt um matarmýtur í 21 í kvöld:

Sykur er ekki eitur

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Gréta er doktor í næringarfræði frá háskólanum í Lundi og starfar hjá Heilsuborg. Hún hefur í fyrirlestrum undanfarið fjallað um fjölmargar mýtur um mataræði og fleira tengt brenglaðri líkamsímynd og heilsu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Hilma Hólm hjartalæknir er gestur Lindu Blöndal í 21 í kvöld:

Ketó skaðlegt sumu fólki

Hilma Hólm hjartalæknir er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hún meðal annars um erfðavísindi og lyf, en um liðna helgi fór fram fræðslufundur í Íslenskri erfðagreiningu um þessi mál. Á fundinum ræddi hún m.a. hvort erfðafræðin geti leiðbeint okkur um mataræði og fer hún nánar yfir það í viðtalinu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Tilfinningalegt jafnvægi

Í þættinum Hugarfar hitti Helga María leikarann Bjart Guðmundsson, sem gaf góð ráð um hvernig maður heldur tilfinningalegu jafnvægi og getur þannig aukið vellíðan sína.

Hollur morgunmatur sem tekur aðeins örfáar mínútur

Helga María gefur uppskrift að fljótlegum, hollum og góðum morgunverði.

3.000 skammtar af bóluefni notaðir á síðustu dögum

Hátt í 3.000 skammtar af bóluefni við mislingum voru notaðir á heilsugæslustöðvum um helgina og í síðustu viku. Von er á meira af bóluefni í dag. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, gengu bólusetningar vel þrátt fyrir stuttan viðbragðstíma.

Bólusetja gegn mislingum í dag

Ákveðið hefur verið að grípa til ýtrustu varúðarráðstafana eftir fimmta mislingatilfellið

Sóttvarnalæknir ræðir mislingasmit í 21 í kvöld:

Búist við fleiri smituðum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hann fjögur mislingasmit sem hafa greinst á skömmum tíma hér á landi. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Viðamikil langtímarannsókn á dönskum börnum:

Bóluefni valda ekki einhverfu

Afdráttarlaus niðurstaða viðamikillar langtímarannsóknar á öllum dönskum börnum sem fæddust á árunum 1999 til 2010 er sú að engin tengsl eru á milli bólusetninga og einhverfu. Rannsóknin náði til alls 660.000 barna og fylgst var með heilsufari þeirra allt til ársins 2013.

Fjögur mislingasmit á skömmum tíma

Fjögur mislingasmit hafa verið staðfest hérlendis á skömmum tíma, þar af tvö börn sem ekki eru orðin 18 mánaða og því ekki búin að fá bólusetningu. Tilfellin fjögur eru rakin til ferðamanns sem var smitaður af mislingum og kom frá Lundúnum til Íslands um miðjan febrúar. Hann flaug svo til Egilsstaða og í því flugi smituðust börnin tvö.

Vill rykbinda götur höfuðborgarsvæðisins

Hár styrkur svifryks í dag

11 mánaða barn greindist með mislinga

Kostnaðarsamt að hreyfa sig

Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

Streita og streituvaldar

Dauðsföll vegna sýklalyfjaónæmis

Betri nætursvefn

Allt um inflúensu

Sigursteinn ræðir geðveikina

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019