Margrét Erla Maack eignaðist dóttur sína í morgun eftir þónokkra bið

Margrét Erla Maack eignaðist dóttur sína í morgun eftir þónokkra bið

„Þessi stúlka lenti loksins í morgun eftir þónokkra bið, 3120 grömm og 50 cm." Segir Tómas Steindórsson en hann og listakonan Margrét Erla Maack eignuðust sína fyrstu dóttur í morgun. 

Margrét gekk fram yfir hefðbundna meðgöngu og fylgdust margir spenntur eftir fæðingu komandi barns þeirra. 

„Margrét stóð sig eins og hetja og erum við foreldrarnir mjög stolt, glöð og þreytt en nýja manneskjan er rosalega sæt og hress. Í kvöld mun svo Yoko Ono bjóða hana velkomna í heiminn með smá athöfn í Viðey."

 

Við óskum nýbökuðum foreldrum til hamingju með frumburðinn.

 

Nýjast