Koparinn kemur sterkur inn aftur

Hönnun

Koparinn kemur sterkur inn aftur

Koparinn kallar fram glæsileika og dulúð.
Koparinn kallar fram glæsileika og dulúð.

Koparinn hefur undanfarið verðið að koma sterkur inn á heimilin og margir hönnuðir hafa lagt ryðfría stálið, krómið og fægða nikkelið til hliðar í bili. Það var áberandi á nýliðnu ári og virðist koparinn koma sterkur inn á nýju ári, 2020.

Það kemur skemmtilega á óvart hvað messing eða koparinn er hlýr og fíngerður valkostur til móts við stálið, krómið eða nikkelið og kallar ekki síður fram glæsileika til að mynda eins og inni á baðherbergjum.

Dimmir og skaplyndir litir hafa líka átt sterka endurkomu á vettvangi innanhússhönnunar undanfarið. 

 

Nýjast