Heilsa & Lífstíll

Jólagleði Kalak og Hróksins á sunnudaginn

Kalak og Hrókurinn bjóða til jólagleði í Pakkhúsinu, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn, sunnudaginn 15. desember milli 14 og 16.Þetta er jafnframt síðasti viðburðurinn sem félögin standa að í Pakkhúsinu, sem nú hefur fengið nýja eigendur.

Mynd dagsins: „Hvíldu í friði elsku vinur“

„Það voru þrír vinir hans Leifs sem skokkuðu upp á Heimaklett núna í kvöld og kveiktu á kertum sem mynduðu kross til minningar um elsku Leifs Magnúsar vinar okkar. Hvíldu í friði elsku vinur.“

Hrafn gáttaður á gjöfinni: „Þetta er alveg fáránlegt.“

„Finnst þingmönnum jafnaðarmanna rétt gefið, þegar hálaunafólk við Austurvöll fær 180.000 krónur í jólabónus en gamalt fólk og öryrkjar (sumir, í besta falli) fá 44.000 þús.? Hvar, ó, hvar, eru þeir hugsjónaríku þingmenn sem vakna á morgnana, brimandi af þörf til að láta gott af sér leiða?“

Helgi Seljan er látinn

Helgi Selj­an, fyrr­ver­andi alþing­ismaður, lést á Land­spít­al­an­um í Foss­vogi 10. des­em­ber. Hann var 85 ára að aldri.

Alræmdur skíthæll

„Jóhannes Stefánsson, uppljóstrarinn sem svipti hulunni af meintum mútugreiðslum sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja í Namibíu, var í viðtali við Kastljós fyrr í vikunni. Var Jóhannes spurður út í viðbrögð Samherja við málinu sem hafa helst virst felast í ítrekuðum tilraunum til að sverta mannorð Jóhannesar.

„Við erum öll harmi sleginn“

„Við erum öll harmi sleginn yfir þessu hræðilega slysi þegar ungur maður féll í Núpá í Sölvadal. Jafnframt erum við þakklát fyrir hann skuli vera vera fundinn. Hugur okkar er hjá aðstandendum og heimafólki. Aðstæður björgunarfólks voru með þeim erfiðustu sem það hefur tekist á við.“

Erla: „Vansvefta er einn helsti áhættuþátturinn fyrir ofþyngd“ - Börn sofa minna í dag en fyrir áratug

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur hjá Betri svefn, segir að svefn barna og ungmenna geti haft gríðarleg áhrif á heilsu þeirra. Sem dæmi segir hún að vansvefta sé einn helstu áhættuþátturinn fyrir ofþyngd barna. Erla var gestur í frétta og umræðuþættinum 21 hér á Hringbraut, þar sem hún ræddi einnig hvaða áhrif breyting á klukkunni getur haft á svefn Íslendinga.

Húsráð

Svona nærðu kertavaxi úr dúkum

Nú er þessi árstími sem notkun á kertum er hvað mest og á kertavaxið til að leka í sparidúkana yfir hátíðarnar. Þá er nauðsyn að búa yfir töfraráði til að ná kertavaxinu úr. Byrja þarf á að ná sem mestu af vaxinu burt. Það er auðveldast með því að frysta eða kæla vaxblettinn og skafa sem mest af. Ef um litlaust vax er að ræða getur verið gott að leggja eldhúspappír yfir og strauja með volgu staujárni yfir. Ef vaxið er litað er betra að nota rauðspritt eða brennsluspritt til að ná blettinum úr eða jafnvel hreinsað bensín ef liturinn er sterkur. Kertavaxleifar leysast upp við 60° gráður hita og ef dúkurinn eða flíkin þolir þann hita er best að þvo hann strax eftir blettahreinsunina.

Steinar J Lúðvíksson í viðtali hjá Birni Jóni í þættinum

Halaveðrið mikla endurtekur sig

Illviðrið í vikunni var hreint ekki svo ósvipað ósvipað einu frægasta ofsaveðri Íslandssögunnar, Halaveðrinu svonefnda, sem gekk yfir landið í febrúar 1925. Þetta segir Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur en nýútkomin er bók hans um Halaveðrið:

Heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd sem fjallar um menntun hjúkrunarfræðinga og aðgerðir til að fjölga útskriftum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um menntun hjúkrunarfræðinga og gera tillögur um aðgerðir sem leitt geta til þess að fleiri útskrifist með hjúkrunarfræðimenntun.

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Sigurður lætur hjartað ráða för: „Steig vangadans við manninn með ljáinn“

Nafn drengsins sem saknað er við Núpá

Gerðu ástvinum þínum auðveldara fyrir að finna réttu gjöfina fyrir þig

Gunni Helga: „Ég var mjög leiðinlegur við Egil“

Hallgrímur hefur fengið nóg af Samherjum landsins: „Eruð þið ekki að djóka í okkur?!“

Brúni karamellumolinn í Mackintosdollunni allur

Björn Leví: „Þetta var algerlega fáránlegt“

Helga Vala segir æstan fjölmiðlamann hafa sagt að Jóhannes væri vondur maður:

Leggja áherslu á forvarnir og stuðning gegn kynferðislegu ofbeldi og aðgerðir vegna mansals