Fréttir

Kötturinn Loki teflir við sjálfan sig - Opnar hurðar og sækir dót - Myndband

Guðlaug Svava fékk köttinn Loka til sín árið 2017 þegar hann var aðeins fimm vikna gamall. Móðir hans hafði afneitað honum og systkinum hans.

Eva María átti aldrei von á því að sitja í skýrslutöku sem sakborningur: „Ég viðurkenni að þetta var áfall“

Eva María Hallgrímsdóttir opnaði fyrirtækið sitt, Sætar syndir árið 2013 og síðan þá hefur það vaxið og dafnað. Í upphafi rekstursins fékk Eva hótanir sem hún telur að hafi átt að hræða hana burt af markaðinum.

Réttarhöldum yfir Gunnari Jóhanni frestað - Heldur því fram að hann hafi ekki gripið í gikkinn

Réttarhöldum yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni sem grunaður er um að hafa skotið bróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson með haglabyssu í Noregi í lok apríl hefur verið frestað.

Arngrímur handtekinn í Namibíu - Starfaði um árabil hjá Samherja

Arngrímur Brynjólfsson skipstjóri sem starfaði um árabil hjá Samherja var handtekinn í Namibíu fyrr í þessari viku vegna gruns um að hafa stundað ólöglegar veiðar við strendur landsins.

Olga Steinunn lést eftir erfiða baráttu við krabbamein - Safnað fyrir fjölskylduna

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir lést í byrjun júlí eftir erfiða baráttu við krabbamein. Olga, sem var aðeins 44 ára gömul þegar hún lést lét efir sig eiginmann og þrjú börn.

Sesselja segir ungbarnadauða varla sjást á Íslandi vegna góðrar þátttöku í bólusetningum barna

Sesselja Guðmundsdóttir, sviðsstjóri ung- og smábarnaverndar Þróunar segir forvörn ung- og smábarnaverndar eina af mikilvægustu forvörnunum. Þar efla þau heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og heilbrigðisfræðslu til fjölskyldna.

Skúli vill að Sveini Andra verði vikið frá sem skiptastjóri þrotabús WOW

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air vill að Sveini Andra Sveinssyni verði vikið frá störfum sem skiptastjóri þrotabús flugfélagsins.

Olli bílslysi í Kópavoginum og gekk af vettvangi með opna bjórdós í hönd

Á fimmta tímanum í gær var tilkynnt um bílslys í Kópavoginum. Tjónvaldur slyssins gekk burt frá vettvangi með opna bjórdós í hönd en var handtekinn síðar.

Guðlaugur Þór: „Bandalagið hefur engin áform um að vopnavæðast í geimnum“

Ástandið í Sýrlandi, afvopnunarmál og framlög til varnar- og öryggismála voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í höfuðstöðvunum í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundinn fyrir Íslands hönd. Þar ræddu ráðherrarnir meðal annars þann árangur sem náðst hefur á undanförnum misserum við að tryggja fælingar- og varnarmátt bandalagsins, efla viðnám gegn fjölþátta ógnum og netárásum, sem og baráttuna gegn hryðjuverkum.

„Alþýðusamband Íslands hvetur launafólk til að láta í sér heyra gegn spillingu og arðráni!“

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segist fordæma með öllu því arðráðni sem afhjúpað var í umfjöllun Kveiks og Stundarinnar í síðustu viku og skipulagðri spillingu þar sem auðlindir fátækrar þjóðar eru misnotaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu.

Samtök iðnaðarins segja að RÚV eigi að fara eftir lögum - Höfnuðu fundi með samtökunum

Icelandair undirritar áskorun í jafnréttismálum - Ætla að auka hlutfall kvennflugmanna og flugþjóna

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar - Þekkir þú manninn?

Konur sem vilja segja frá kynferðisofbeldi þurfa gríðarlegt traust: „Við það að segja frá geturðu upplifað létti, en líka skömm og svik“

Nagli rekinn í afturdekk Alexöndru - Vonar að málið sé ekki tengt því að hún sé transkona né störfum hennar í borgarstjórn

Heiðrún Lind: „Íslensk fyrirtæki eiga að fylgja lögum, bæði heima og erlendis.“

Kolbrún: „Börn foreldra sem eru ánetjaðir vímuefnum búa við viðvarandi óöryggi, ótta og álag“

Ögmundur: „Það á að taka kvótann af Samherja þegar í stað“

Sjúkraflutningamenn slösuðust við björgunaraðgerðir í gær - Sprunga í sköflung og tognun

Kýldi og sparkaði í konu í austurborginni í morgun

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019