Fréttir

Katrín: „Börn og ungmenni hafa oft aðra sýn á samfélagið en eldri kynslóðir“ - Barnaþingi í Hörpu lauk í dag

Barnaþingi lauk í dag sem er hið fyrsta sinnar tegundar sem haldið er hér á landi. Ákveðið var á síðasta löggjafarþingi að breyta lögum um Umboðsmann barna þannig að barnaþing verði haldið annað hvert ár. Skal þingið fjalla um málefni barna og niðurstöður þess afhentar ríkisstjórn Íslands. Markmið barnaþings er að efla og virkja börn til lýðræðislegrar þátttöku og veita sjónarmiðum þeirra brautargengi.

Drífa Snædal skrifar:

Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum

Tvisvar í mánuði hittist miðstjórn ASÍ og fer yfir málin og tekur ákvarðanir. Síðastliðinn miðvikudag var eðli málsins samkvæmt rætt mikið um Samherjamálið og ályktaði miðstjórn af því tilefni auk þess sem ákveðið var að kaupa útvarpsauglýsingar þar sem fólk er hvatt til að láta í sér heyra gegn spillingu og arðráni. Fjöldi annarra mála voru rædd og ljóst að verkefnin framundan eru stór og smá, hér vil ég ræða tvö þeirra.

Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

Heilbrigðisráðherra og bæjarstjóri Árborgar munduðu í dag skófluna og hófu jarðvinnu fyrir byggingu sextíu rýma hjúkrunarheimilis sem ætlað er fyrir íbúa í sveitarfélögum á Suðurlandi. Byggingaframkvæmdir hefjast af fullum krafti í desember. Byggingin hefur verið áformuð frá árinu 2015 og er því mikið gleðiefni fyrir íbúa svæðisins að framkvæmdir séu hafnar. Í hönnunarsamkeppni sem fór fram árið 2017.

Þau vita að Íslendingar eru gott fólk: „Í öllum samfélögum eru rotin epli“

„Haldiði ekki að ég hafi brugðið mér til Grænlands daginn sem Samherjamálið kom upp. Ég á vini í Namibíu, og um leið og ég komst í netsamband sendi ég þeim orðsendingu og bað þá afsökunar á framferði landa minna.“

Matarást Sjafnar

Kjartan hjá Omnom elskar þessar litlu Jóla Madeleines sem eru komnar í hátíðarbúning að hans hætti

Aðventan er heillandi tími og margir eiga góðar minningar tengdar aðventunni sem hlýja og gefa. Aðventan er tími til að njóta, skapa og útbúa ljúffengar kræsingar, líka tími til að búa til minningar með komandi kynslóðum. Sjöfn Þórðar heimsótti Kjartan Gíslason kokk, annan af stofnendum súkkulaðigerðarinnar Omnom og eiganda og bað hann um að svara nokkrum spurningum tengdum aðventunni og undirbúningi jólanna. Jafnframt fékk Sjöfn Kjartan til að ljóstra hulunni af sinni uppáhalds köku sem hann bakar í aðventunni. Kjartan er kokkur og einstaklega laginn við bakstur, hann bakar og eldar af ástríðu og nýtur þess að finna ný og spennandi brögð sem gleðja bragðlaukana og matarástarhjartað.

Búið að kyrrsetja togarann Heineste í Namibíu - Björgólfur: „Allt undir „control“

Togarinn Heineste hefur nú verið kyrrsettur af yfirvöldum í Namibíu. Togarinn er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í.

Inga og Freyr hafa reynt að eignast barn í fjögur ár – Álag á sambandið að glíma við ófrjósemi: „Við vitum ekki hvenær okkar tækifæri kemur“

Inga Jóna Jónsdóttir hefur verið í sambandi með Frey í yfir sjö ár. Bæði hafa þau alltaf vitað að þeim langi til þess að eignast börn í framtíðinni en voru þau alltaf að bíða eftir rétta tímanum.

Kviknaði í pottum í eldhúsi forsætisráðherra þegar hún sauð snuð - Katrín: „Þetta getur gerst á svipstundu“

Í gærmorgun hleypti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra af stokknum árlegu eldvarnarátaki og sýndi hún meðal annars fimi sína þegar hún slökkti elda á skólalóð Kópavogsskóla.

Eldur kom upp í bíl á ferð á Reykjanesbrautinni í morgun

Um fimmleytið í morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds sem komið hafði upp í bíl á Reykjanesbrautinni á móti Vífilstöðum.

Banaslys varð á Þjóðvegi 1 í Hornafirði í gær

Alvarlegt umferðarslys varð í gær á Þjóðvegi 1 í námunda við bæinn Viðborðssel í Sveitarfélaginu Hornafirði um klukkan 17:30 í gær.

„Heiladauði“ – Nato – Evrópa - Ísland

Kári Stefánsson um Samherjamálið: „Hefur valdið íslensku samfélagi alveg ómælanlegum skaða“

Ágústa: „Þetta er bara alvöru mannaskítsfýla“ - „Þú hengir ekkert upp þvottinn eða ert að dúlla þér í garðinum“

Fyrrverandi starfsmaður Isavia ákærður fyrir að taka á móti milljónum í mútur - Krefjast 12 milljóna króna í skaðabætur

Lítill munur á verði hjá matvöruverslunum á netinu samkvæmt verðkönnun ASÍ - Iceland er dýrasta matvöruverslunin

Fólk og samfélög í brennidepli á fundi Norðurskautsráðsins - Sex samtök frumbyggja á fundinum

Lögreglan lokar hluta af þjóðveginum vegna alvarlegs umferðarslyss - Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl

Samkomulag um styttingu í dagvinnu í höfn

Samstarfið

Afbrotum á höfuðborgarsvæðinu fækkar á milli mánaða - Skráðum fíkniefnabrotum fjölgaði þó á milli mánaða

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019