Fréttir

Egill hugleiðir hvers vegna sigurinn er sætari gegn Dönum: „Danahatur er varla mjög útbreitt lengur“

Hver vegna er gaman að vinna Dani? veltir Egill Helgason fyrir sér og rifjar upp sætasta íþróttasigur sögunnar

Hækkanir á nýju ári

Á­fengi, elds­neyti, mjólk og ferðir með strætó koma til með að kosta meira í ár en á síðasta ári.

Björgunarsveitarfólk bjargaði konu úr sjálfheldu

Rétt fyrir sex í kvöld var óskað eftir aðstoð björgunarsveita vegna konu sem er í sjálfheldu ofarlega í Vífilsfelli, sem er nálægt þjóðveginum við Sandskeið. Konan var ein á ferð og ekki slösuð, hún er ágætlega búin að eigin sögn. Í fjallinu er snjór og svellbunkar inn á milli og því þarf að fara að öllu með gát.

Lifandi vísindi:

Nokkrar staðreyndir um flugelda

Andrés gagnrýnir Helga Seljan og Eirík Guðmundsson fyrir færslur á samfélagsmiðlum

Arndís Þórarinsdóttir skrifar:

Ömurlegt að tilheyra starfsstétt sem er smánuð og kölluð afæta í kommentakerfunum

1) Fullt af fólki velur sér mikilvæg störf sem myndi ganga illa að lifa af á „opnum markaði.“ Hugsum okkur talmeinafræðinga, þroskaþjálfa eða sjúkraþjálfara. Þessir hópar vinna mikilvæg störf sem við höfum ákveðið, sem þjóð, að skipti máli að almenningur hafi aðgang að. Notendur þjónustunnar greiða (stundum) part af henni, hið opinbera greiðir part af henni og þar með geta talmeinafræðingarnir, þroskaþjálfarnir og sjúkraþjálfararnir starfað og fólk notið þjónustunnar. Það væri í sjálfu sér hægt að ímynda sér heim þar sem við segjum að ef þessar starfsstéttir geti ekki lifað af án stuðnings hins opinbera ætti fólkið að finna sér annað að gera. En það væri ekki góður heimur. Þá myndi í fyrsta lagi fækka mjög í þessum starfsstéttum og í öðru lagi yrði þjónusta þeirra margfalt dýrari og þeir sem ekki gætu keypt hana á því verði þyrftu að vera án hennar. Listamannalaun eru ekki frábrugðin þessu. Við sem þjóð höfum ákveðið að listir séu partur af siðmenningunni og þess vegna þurfi að styðja við þær. Við viljum ekki heim þar sem bara þeir sem njóta fjárhagslegs sjálfstæðis geta skapað bókmenntir og bara þeir sem geti leyft sér mikinn munað geta keypt þær.

Karl Gauti minnist Ólafs: „Þáði ég af hon­um mörg holl ráð og gagn­leg­ar ábend­ing­ar“

Ólaf­ur Ragn­ars­son fædd­ist 29. ág­úst 1938 í Kefla­vík. Hann lést á Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands í Vest­manna­eyj­um 19. des­em­ber 2019. Ólafur starfaði sem skipstjóri. Hann bauð sig fram fyrir Flokk fólksins í Suðurkjördæmi. Hann hélt einnig úti heimasíðunni fraktskip.123.is þar sem finna má ým­iss kon­ar fróðleik og þá stakk hann niður penna í ýmis blöð og tímarit um hugðarefni sín. Ólafur eignaðist tvö börn, þær Ragnhildi Halldóru og Rósu. Karl Gauti Hjaltason minnist Ólafs í minningargrein í Morgunblaðinu í dag.

Hlustum meira og berum virðingu fyrir eldra fólki: Þroski má vega þyngra en æska

„Við ættum að auka sveigjan­leika ís­lensks vinnu­markaðar. Fram undan er upp­brot sam­fé­lagsins með fjórðu iðn­byltingunni af völdum tækni sem kallar á breyttar á­herslur þegar kemur að færni og endur­menntun á vinnu­markaðinum. Við munum þurfa að auka sveigjan­leika vinnu­markaðar til að mæta þeim á­skorunum. Mann­auðinn, hug­kvæmni, þekkingu og reynslu, sem liggur á öllum aldurs­bilum, þarf að styrkja og nýta. Þar verður aldur ekki aðal­at­riði heldur þekking og geta.“

Mynd dagsins: Hvað á Guðjón Valur sameiginlegt með þessum mönnum?

Mynd dagsins að þessu sinni birti rithöfundurinn Illugi Jökulsson á Facebook-síðunni Algjörlega óáhugaverðar fótboltaupplýsingar. Þar spyr Illugi hvað handboltakappinn Guðjón Valur Sigurðsson eigi sameiginlegt með nokkrum þekktum knattspyrnumönnum sem hafa lagt skóna á hilluna. Illugi segir:

Anna Kristjánsdóttir skrifar:

GÓÐIR VINIR LÉTU LÍFIÐ: MINNING ÞEIRRA MUN LIFA

Á nýársnótt ársins 1970 kom ég til Bíldudals á varðskipi og fór beint á ball. Þegar komið var á ballið í Baldurshaga, samkomuhúsi Bílddælinga kom til mín maður og kvartaði yfir því að ég sæti með skipafélögum mínum til borðs, ég átti að sitja með þeim. Ég færði mig snarlega á milli borða.

Sif tætir Agnesi og kirkjuna í sig: „Þjóð­kirkjan gæti lært ýmis­legt af satanistum“

Nú væri gott að leggjast í dvala

Tíu skaðvænlegustu yfirvofandi jarðskjálftarnir

Arnhildur Jónsdóttir er látin: „Leiklist var ástríða Arnhildar“

Líf Sigríðar umbyltist eftir líkamsárás: Segist núna sjá dáið fólk - „Oft [eru] þessir framliðnu komnir með mér í bílinn“

Leif Magnús jarðsunginn: „Hann var bara barn [...] óharðnaður og bjó að þyngri reynslu en barn á að bera“

Reykjavíkurborg mun ekki senda álagningarseðla fasteignagjalda í pósti

Gleðitíðindi

Um tvær milljónir ferðamanna komu til landsins árið 2018 - Fyrsta sinn í níu ár sem erlendum farþegum fækkar

Kristján Þór: „Þessar tillögur geti orðið grunnur að því að færa það til betri vegar“

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020 - Guðrún Björnsdóttir

17.01.2020

Heilsugæslan - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 16. janúar 2020

17.01.2020

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 16. janúar 2020

17.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020

16.01.2020

Saga og samfélag - 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 14. janúar 2020

15.01.2020

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 13. janúar 2020

14.01.2020

Stóru málin - 10. janúar 2020

11.01.2020