Fréttir

Erum við búin að gleyma hvað gerðist síðast þegar bannað var að tala niður hluti?

Í gær veittuð þið ungri stúlku annað tækifæri: Það sama gerðuð þið fyrir mig fyrir 25 árum

Tomasz Þór Veruson er einn af þeim fjölmörgu sem lenti í snjóflóðinu á Súðavík fyrir 25 árum síðan, snjóflóðinu sem hrifsaði líf 14 manns með sér. Tomasz var aðeins tíu ára gamall þegar snjóflóðið féll og var hann sá síðasti sem fannst í snjónum eftir 24 klukkutíma.

Hanna Katrín Friðriksson skrifar:

RÉTT SKREF TEKIÐ Á RÖNGUM TÍMA

Þegar stelpurnar mínar voru í leikskóla, upp úr aldamótum, þá borguðum við mæðurnar fyrir lengstu vistina sem var í boði. Til kl. 17:30 ef ég man rétt. Ekki af því að við notuðum þann möguleika oft, heldur vegna þess að við þurftum, starfs okkar vegna, að hafa þennan sveigjanleika. Á móti kom að við gátum kannski mætt með þær hálftímanum seinna en venjulega. Ég er ekki ósammála þeim sem telja hagsmunum barna betur borgið með því að vera skemur á leikskólanum á degi hverjum. Ég er ekki endilega sammála heldur, mér finnst skipta máli hvað kemur á móti.

Bænastund í Hafnarfjarðarkirkju

Lögreglunni barst tilkynning um klukkan níu í gærkvöldi, um að bíll hefði farið í sjóinn við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. Þrír voru í bílnum. Mikill viðbúnaður var á vettvangi og meðal annars voru kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út. Tveir voru fluttir á gjörgæslu og þá var sá þriðji einnig fluttur á spítalann en í tilkynningu frá lögreglu segir að líðan hans sé eftir atvikum.

„Sættum okkur ekki við að búa innan samfélags sem byggt var upp til að vernda völd og auð fárra“

Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands samþykkir að fela kjörstjórn flokksins að skipa kosningastjórn hið fyrsta til að undirbúa framboð flokksins til næstu Alþingiskosninga. Þetta kom fram á félagsfundi flokksins í dag. Í tilkynningu frá Sósíalistaflokki Íslands segir:

Guðni Ölversson: „Geta drullusokkar orðið ráðherra?“

Sigurjón M Egilsson er ekki sáttur við Bjarna Ben

Er Bjarna treystandi fyrir peningum? Spyr Sigurjón M Egilsson ritstjóri Miðjunnar.

Sigríður Andersen fær ekki að svara fyrir sig

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hefur hafnað ósk Sig­ríðar And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra

Grátur stúlkunnar í fallna húsinu: Vill skylda ferðaþjónustufyrirtæki á námskeið hjá Landsbjörgu

„Ekk­ert hjálp­ar­starf, ekk­ert sjálf­boðastarf jafn­ast á við starf björg­un­ar­sveit­anna á Íslandi. Vel þjálfaðar her­sveit­ir manna sem vaka yfir lífi fólks og hika aldrei þegar neyðin er stærst og líf ligg­ur við til lands eða sjáv­ar. Þessi magnaði engla­her björg­un­ar­sveit­anna fer út í veðrin og storm­ana með áform um að bjarga lífi.“

Ætti Sigurður Ingi að segja af sér sem formaður Framsóknarflokksins?

Fjölmiðlamaðurinn og sósíalistinn Gunnar Smári Egilsson veltir því fyrir sér hvort að Sigurður Ingi ætti ekki að segja af sér sem formaður Framsóknarflokksins miðað við stöðu flokksins eftir klofningu.

Innköllun á Íslenskum Þaratöflum - Varan inniheldur of mikið af joði - Getur valdið krabbameini

Helga hættir og hótar að eyða síðunni: „Hef mátt þola illmælgi, niðurlægingu og hatur“

Mynd dagsins: „Móðir hans var hvergi sjáanleg“

Guðmundur Gústafsson er látinn

Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

Mynd dagsins: Kettir Ölmu lögðu á flótta í flóðinu á Flateyri - Eru fjölskyldunni mjög kærir

Landvernd leggst eindregið gegn því að ný orkuver eða miðlunarlón verði heimiluð innan fyrirhugaðs þjóðgarðs

„Ekki segja neitt“

Guðmundur er grunaður um morð: Mætti á skrifstofu DV og fundaði með Lilju - „Hann var hræddur“

Elliði skýtur á Gísla Martein og rifjar upp gamla færslu hans um snjóflóðavarnir

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 22. janúar 2020 - Anna Steinsen

23.01.2020

Saga og samfélag - 22. janúar 2020

23.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 22. janúar 2020

23.01.2020

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 22. janúar 2020

23.01.2020

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 21. janúar 2020

22.01.2020

Fasteignir og heimili - 20. janúar 2020

21.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 20. janúar 2020

21.01.2020

21 í kvöld, 20. janúar 2020

20.01.2020

Stóru málin - 17. janúar 2020

20.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020 - Guðrún Björnsdóttir

17.01.2020

Heilsugæslan - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020