Fréttir

Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér - Segja að samstaða um baráttufundi á Austurvelli fari sífellt vaxandi

Ung vinstri græn, Ungir jafnaðarmenn, Ungir píratar og Ungir sósíalistar bætast í hóp þeirra sem standa að baráttufundinum “Lýðræði - ekki auðræði” laugardaginn 7. desember næstkomandi. Auk þeirra hefur Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar ákveðið að styðja kröfur fundarins. Félögin sem höfðu þegar lýst yfir stuðningi eru Stjórnarskrárfélagið, Efling stéttarfélag, VR stéttarfélag, Öryrkjabandalag Íslands, Gagnsæi - samtök gegn spillingu, Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá og hópur almennra borgara og annarra félagasamtaka. Meðal ræðumanna á mótmælunum verða Drífa Snædal, Bragi Páll Sigurðarson og Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Að fundi loknum mun svo Hemúllinn flytja tónlist.

Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld að tryggja eftirlit með ófaglærðum iðnaðarmönnum - Hafa ítrekað kært brot til lögreglu

Í tilkynningu sem Samtök iðnaðarins sendu frá sér í dag telja samtökin að eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum hefur verið með öllu óásættanleg undanfarin ár. Segja þau að ekkert opinbert eftirlit hefur verið til staðar í þeim tilgangi að hlúa að löggiltum iðngreinum hér á landi og að það hafi sýnt sig að engin úrræði séu til staðar til að stöðva ólögmæta starfsemi ófaglærðra í löggiltum iðngreinum. Eingöngu einstaklingar sem hlotið löggildingu í sínu fagi mega sinna því í iðnaði samkvæmt iðnararlögum.

Ásdís Olsen ræðir við fjölkær hjón sem eiga allskonar ástar- og kynlífssambönd, þar sem allt er rætt og allir eru vinir.

Polymory er orðið mjög algengt sambandsform á vesturlöndum og er talað um nýja kynlífsbyltingu í heimspressunni, sem er sögð sú stærsta síðan P-pillann kom á markað um miðja síðustu öld.

Snædís Snorradóttir dettur, ítrekað

Snædís reynir fyrir sér hjólaskauta, með fyndnum afleiðingum

"það er eitthvað net hérna"

Snædís Snorradóttir kynnir Roller derby

Hjólaskautaat í Eldhugum

Roller derby er tiltölulega ný íþrótt á Íslandi. Guðný Jónsdóttir eða Ice Sickle kom með Roller derby til landsins heim frá Bandaríkjunum þar sem hún var búsett og kynnist sportinu þar.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Ríkisstjórnin hallar sér frá Evrópu að Trump og Johnson

Ísland á að búa sig undir að leggja vaxandi þunga á samstarf við Bandaríkin og Bretland í varnar- og öryggismálum vegna nýrrar stöðu öryggismála á Norðurslóðum. Þetta stefnumarkandi viðhorf kom fram í ræðu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra á Varðbergsfundi 21. nóvember. Hún sagði jafnframt að Ísland væri og yrði á áhrifasvæði þessara tveggja ríkja.

Vilja ekki skilja krakkana eftir með vandamál heimsins á herðum sér

Ísgerður Gunnarsdóttir krakkafréttamaður mælir með því að Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra skrifi pólitískt hlutlausa frétt um Berlínarmúrinn.

Heilsugæslan annað kvöld: Áfallastreituröskun, greining og meðferð.

Ármann beið í fimm daga: Vissi af dómi Sjálfstæðismannsins

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins segir í samtali við RÚV að hann ætli að skoða mál Guðmundar Gísla Geirdal, bæjarfulltrúa í sama flokki, eftir að hann var dæmdur til að greiða þrotabúi útgerðarinnar 50 milljónir. Hann skráði bát í eigu útgerðarinnar á son sinn og var það túlkað sem gjafagjörningur.

Ásdís Rán leiðréttir misskilninginn: „Ég er blásaklaus og kannast ekki við þetta!“

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, athafnakona og ein þekktasta fyrirsæta landsins, uppgötvaði það í dag að nafn hennar og mynd væri að finna á stefnumótaforritinu Tinder. Ásdís segir á Facebook:

Hrókurinn í stórræðum á Grænlandi, leitar að húsakynnum á Íslandi

21 í kvöld: Styrmir Gunnarsson segir nýtt þjóðmálaafl Sjálfstæðismanna nauðsynlegt

Kári hraunar yfir útgerðirnar: Stálu ekki bara fé af sjómönnunum

Er Jón skotfastasti handboltamaður Íslandssögunnar?

Haraldur vill gerast ráðgjafi Áslaugar: Hvert umdeilda málið á fætur öðru

Svein um Hannes: „Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

Jólatréð breytist í eldhaf á nokkrum augnablikum: Sjáðu myndbandið

Mömmur geta ekki vitað allt: „Auðvitað fór ég að gráta. Skilurðu. Ég vissi ekki af þessu“

Sjálfstæðismaður situr áfram þrátt fyrir dóm: Báturinn skráður á son bæjarfulltrúans

Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni - Sást síðast á laugardaginn

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019