Fréttir

Bóksalan 2019 í Pennanum Eymundsson:

Andri Snær slær Arnaldi við á metsölulista ársins

Rithöfundurinn knái, Andri Snær Magnason gerir sér lítið fyrir og toppar glæpasagnakonunginn Arnald Indriðason í árssölunni í stærstu bóksölukeðju landsins, Pennanum Eymundsson.

Hörður hrósar efna­hags­legum árangri á Ís­landi: „Gerðist ekki allt af sjálfu sér“

Ný rannsókn íslensks vísindamanns:

Kerfisbundnar skynjunarvillur draga úr árangri krabbameinsleitar

Þeir sem skoða röntgenmyndir eða sneiðmyndir missa oft af einkennum um sjúkdóma á borð við krabbamein í heila eða í brjóstum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, hefur leitt ásamt þeim Mauro Manassi og David Whitney við Kaliforníuháskóla í Berkeley.

Aukin ábyrgð lögð á herðar kjötinnflyejenda:

Breyttar innflutningsreglur: Ekki lengur krafa um frystiskyldu á fersku kjöti

Talsverðar breytingar urðu á reglum um innflutning á ferskum kjötvörum um áramótin. Innflytjendur þurfa nú meðal annars að sýna fram á að að ófrosið og óhitameðhöndlað kjöt af kjúklingum og kalkúnum sé ekki smitað af kampýlóbakter og ekki er lengur gerð krafa um frystiskyldu á fersku kjöti.

Ás­laug Arna kynnir ný­breytni hjá sýslu­mönnum: „Tíma­bært og til ein­földunar“

Íslendingar samir við sig:

Ekkert lát á flugeldasölu hjálparsveitanna

Flugeldasala fyrir áramót var með besta móti að sögn Þórs Þosteinssonar, formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar, en nokkur ótti var á meðal þúsunda félagsmanna þess um að salan myndi dala verulega að þessu sinni.

Eva Laufey hélt að hún væri að fá hjartaáfall: „Mér líður eins og ég geti tekist á við hvað sem er“

Fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran segir síðasta ár hafa verið sér erfitt vegna mikils kvíða sem hún upplifði í kjölfar þess að hún hélt að hún væri að fá hjartaáfall.

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán

Allt frá 1. júlí 2014 hefur þeim sem greiða í séreignarsjóð staðið til boða að ráðstafa greiðslum sínum beint inn á lán vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Greiðslurnar eru þá undanþegnar skatti. Ekki er unnt að nýta tilgreinda séreign með þessum hætti. Forsenda þess að geta nýtt heimildir til skattfrjálsrar innborgunar séreignar til lækkunar húsnæðislána og húsnæðiskaupa er að umsækjandi sé með samning um séreignarsparnað og að iðgjöld séu greidd reglulega.

Lúxus-Tesla Skúla Mogensen veldur usla í Hafnarfirði: „Þetta var fyndið fyrst“

Margir íbúar við Heiðarás í Áslandshverfi í Hafnarfirði eru orðnir langþreyttir á lúxusbíl Skúla Mogensen sem hefur verið geymdur í götunni undanfarna tvo mánuði. Sjálfur er Skúli búsettur á Seltjarnarnesi.

Mynd dagsins: Björguðu hundi af skeri í Óslandi

Lögreglan á Suðurlandi á mynd dagsins að þessu sinni en myndin var birt á Facebook. Þar segir:

Andris Kal­vans er týndur: Lög­regla óskar eftir að­stoð

Sigmundur hættir í stjórnmálum og nýtt líf kviknar hjá Bjarna Ben

Dagur minnist Guðrúnar: „Ég votta Gísla og öllum aðstandendum mína dýpstu samúð“

Guðrún Ögmundsdóttir er látin: „Skemmtileg, mannvinur og stórkostleg með sína rámu rödd“

Fjórtán fengu fálkaorðu í dag

Nýársfagnaður með trufluðum blinis með þeyttum geitaosti og hunangi

Guðni gefur aftur kost á sér

Toyota mest selda bílategund ársins 2019

Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykja­­vík

Hvernig fannst þér Skaupið 2019? Taktu þátt í könnun

Myndbönd

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 21. janúar 2020

22.01.2020

Fasteignir og heimili - 20. janúar 2020

21.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 20. janúar 2020

21.01.2020

21 í kvöld, 20. janúar 2020

20.01.2020

Stóru málin - 17. janúar 2020

20.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020 - Guðrún Björnsdóttir

17.01.2020

Heilsugæslan - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 16. janúar 2020

17.01.2020

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 16. janúar 2020

17.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020

16.01.2020

Saga og samfélag - 15. janúar 2020

16.01.2020