20. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Klukkan rúmlega níu í morgun fékk lögreglan tilkynningu um aðila sem veittist að konu í austurborginni.
20. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa barn en annarra kvenna, samkvæmt nýrri rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar hafa unnið og nær til allra foreldra á Íslandi síðustu tvær aldir.
20. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Sjaldgæft er að Hæstiréttur taki til meðferðar sakamál eftir að hlutverki dómsins var breytt á síðasta ári og er beiðni um áfríun flestum hafnað.
20. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Nóg var um að vera hjá lögreglunni í gærkvöldi og í nótt en mörg innbrot voru tilkynnt á höfuðborgarsvæðinu.
Náttúrulífs- og ferðaþættir Hringbrautar vekja verðskuldaða athygli:
20. nóvember 2019
Fréttir
Hringbraut
Það verður myndaveisla á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld þegar Sigmundur Ernir og Björn Sigurðsson myndatökumaður klöngrast með erfiðsmunum yfir illfæran kambinn í átt að Hrafntinnuskeri á hinum margrómaða Laugavelli, milli Landmannalaugar og Þórsmerkur.
19. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Í dáleiðslu má uppræta sálrænar orsakir sjúkdóma og líkamlegu einkennin hverfa eins og dögg fyrir sólu.
19. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Svokallað Spice, efni sem telst til nýmyndaðra kannabínóíða, fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er mikið áhyggjuefni og því vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekja athygli á málinu og hvetja forráðamenn barna og unglinga til að vera á varðbergi.
19. nóvember 2019
Fréttir
Hringbraut
Ramis hf, Grohe international og Byko færðu Hjálpræðishernum veglega gjöf í dag. Öll hreinlætistæki í nýbyggingu Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut voru afhent að viðtöddum fulltrúa Grohe, Torben Kjarngaard, Jóni Steinari Magnússyni frá Byko og Ómari Kristjánssyni frá heildverlsuninni Ramis
19. nóvember 2019
Fréttir
Aníta Estíva
Í fyrsta skipti frá því að Píetasamtökin voru stofnuð er nú komin biðlisti af fólki í sjálfsvígshættu. Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píetasamtakanna segir stöðuna hræðilega.