Upptökur sýni að bára segi ekki allan sannleikann

Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins, segir að brotið hafi verið á rétti þingmannanna til einkalífs. Þetta hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar þann 20. nóvember. Hljóðritunin hafi verið þeim óafvitandi og samtal þeirra gert opinbert. Í því hafi falist brot gegn 229. grein almennra hegningarlaga. Auk þess varði brotin skaða- og miskabótaskyldu.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018181218952