Þriðjudagur 9. mars 2021
Forsíða

Kristbjörg Kjeld: „Ævintýri og einstaklega spennandi“

Kristbjörg Kjeld, ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar, verður gestur Sigurðar K. Kolbeinssonar í þættinum Lífið er lag á Hringbraut í kvöld.

Þriðjudagur 17. nóvember 2020
Forsíða

Doktors­rit­gerð um vímu­efna­röskun: Börnin gleymast

Vímu­efna­með­ferð þarf að vera langtum fjöl­þættari og heild­stæðari en al­mennt hefur tíðkast og tengjast allri fjöl­skyldunni í stað þess að ein­blína að­eins á sjúk­linginn og eftir at­vikum maka hans.

Forsíða

„Nei, hér er ekki besta heil­brigðis­kerfi í heimi“

„Það er vana­lega talað um það á manna­mótum á Ís­landi að lands­menn státi af besta heil­brigðis­kerfi í heimi, en eftir að hafa búið átta ár í Þýska­landi get ég ekki annað en hlegið að þeirri stað­hæfingu,“ segir Gauti Krist­manns­son, prófessor í þýðingar­fræðum við Há­skóla Ís­lands, en faðir hans, Krist­mann Eiðs­son var eitt af 12 fórnar­lömbum hóp­sýkingarinnar á Landa­koti á síðustu vikum.