Klaustursmálið öðruvísi en akstursgreiðslurnar

Stundin.is:

Klaustursmálið öðruvísi en akstursgreiðslurnar

Nefndarmenn forsætisnefndar Alþingis virðast ekki hafa metið hæfi sitt með tilliti til hæfisreglna stjórnsýsluréttar þegar erindi Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um aksturskostnað Ásmundar Friðrikssonar og annarra þingmanna var afgreitt í haust og vísað frá.

Forseti og varaforsetar Alþingis tilkynntu í gær að þeir hefðu ákveðið að segja sig frá umfjöllun um Klaustursmálið vegna vanhæfis, meðal annars vegna ummæla sem þau höfðu áður látið falla um framgöngu þingmanna Miðflokksins. 

Nánar á

https://stundin.is/grein/8119/

Nýjast