Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir

Kjarninn.is er með þessa frétt

Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Mið­flokks­ins, segir að Mið­flokk­ur­inn muni nú fara fram á að kosið verði í nefndir Alþingis á nýjan leik, eftir að Karli Gauti Hjalta­son og Ólafur Ísleifs­son - sem reknir voru úr Flokki fólks­ins eftir Klaust­urs­málið - ákváðu að ganga til liðs við Mið­flokk­inn. 

Þetta kemur fram í bréfi sem hann hefur sent flokks­mönnum í Mið­flokkn­um, og vitnað er til í frétt ámbl.­is.

Eftir komu Karl Gauta og Ólafs í þing­flokk Mið­flokks­ins er hann orð­inn fjöl­menn­astur flokka í stjórn­ar­and­stöðu, með níu þing­menn. Sig­mundur Davíð fagnar komu þeirra í bréf­inu, og segir þá hafa verið sam­herja í stórum málum stjórn­mál­anna.

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2019-02-22-midflokksmenn-aetla-ad-fara-fram-ad-kosid-verdi-aftur-i-nefndir-althingis/

 

Nýjast