Heilsugæslan annað kvöld: Kvíði og svefn

Heilsugæslan annað kvöld: Kvíði og svefn

Í næsta þætti af Heilsugæslunni ætlum við að fjalla um mikilvægi svefns og hvað við getum gert til að bæta gæði svefns. Við fjöllum um kvíða og hvernig er æskilegt að bregðast við einkennum kvíða. Við heimsækjum geðheilsuteymi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem er komið með nýja aðstöðu og einnig fáum við góð heilsuráð hjá crossfit þjálfaranum Evert Víglundssyni. 

Gestir þáttarins eru sálfræðingurinn Óttar Birgisson og læknirinn Bryndís Benediktsdóttir. 

Ekki missa af næsta þætti af Heilsugæslunni á fimmtudagskvöldum kl 21:30

Nýjast