Friðrik Dór og Lísa eignuðust aðra dóttur

Friðrik Dór og Lísa eignuðust aðra dóttur

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eignuðust sína aðra dóttur þann 13. nóvember síðastliðinn.

Yngri dóttir þeirra fékk nafnið Úlfhildur en sú eldri, Ásthildur, fæddist árið 2013. Í barnablaði Morgunblaðsins segir Friðrik:

„Við erum því ný­orðin fjög­urra manna fjöl­­skylda og það geng­ur rosa vel og litla dam­an vex og dafn­ar.“

Nýjast