Fá ótrúlega oft S í kladdann: Einn þingmaður í 20 skipti of seinn á fund – Aðeins fimm mætt alltaf á réttum tíma

Fá ótrúlega oft S í kladdann: Einn þingmaður í 20 skipti of seinn á fund – Aðeins fimm mætt alltaf á réttum tíma

Björn Leví Gunnarsson hefur áður tekið saman upplýsingar um hvernig þingmenn mæta í vinnuna, þá í nefndarstörf, hversu oft þingmenn mæta ekki og þá hversu oft þeir kalla inn varamenn. Nú hefur hann tekið saman hversu seint þingmenn mæta á fundi. Athygli vekur að aðeins fimm þingmenn hafa ekki mætt of seint á fund. Þá hefur einn þingmaður í tuttugu skipti verið seint á ferð.

Upplýsingarnar er að finna á vef Alþingis. Björn Leví segir:

„Einhver gæti rekið augun í fyrstu færsluna og séð að Andrés Ingi mætti fjórum klukkutímum og 10 mínútum of seint á fund þann 24. september 2019. Ef fólk trúir því ekki þá er fundargerðin hér:“

Hér fyrir neðan má sjá hversu seint og hve oft þingmenn mæta of seint á fundi.

Andrés Ingi Jónsson

2019-09-24: 4:10:00

2019-11-08: 0:15:00

2019-12-06: 0:50:00

Andrés hefur mætt þrisvar of seint

Anna Kolbrún Árnadóttir

2019-11-08: 0:05:00

2019-11-25: 0:05:00

2019-12-05: 0:55:00

2019-12-13: 0:05:00

Anna Kolbrún mætti 4 sinnum of seint.

Birgir Ármannsson

2019-09-19: 0:14:00

2019-09-26: 0:20:00

2019-10-10: 0:10:00

2019-10-24: 0:35:00

2019-10-31: 0:07:00

2019-11-01: 0:10:00

2019-11-07: 0:10:00

2019-11-20: 0:45:00

2019-11-25: 0:05:00

2019-12-03: 0:35:00

2019-12-05: 0:15:00

2019-12-13: 0:05:00

Birgir hefur mætt 12 sinnum of seint

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

2019-10-24: 0:10:00

2019-11-05: 0:02:00

2019-12-13: 0:05:00

Bjarkey hefur mætt 3 of seint

Guðmundur Andri Thorsson

2019-09-19: 0:06:00

2019-11-05: 0:05:00

2019-11-07: 0:10:00

2019-11-14: 0:05:00

2019-11-19: 0:10:00

2019-11-21: 0:05:00

2019-11-26: 0:10:00

2019-11-27: 0:02:00

2019-12-03: 0:05:00

2019-12-13: 0:05:00

2019-12-16: 0:10:00

Guðmundur Andri hefur mætt 11 sinnum of seint

Helgi Hrafn Gunnarsson

2019-12-13: 0:05:00

Jón Steindór Valdimarsson

2019-11-05: 0:05:00

2019-11-07: 0:15:00

2019-11-21: 0:05:00

2019-11-27: 0:05:00

2019-12-13: 0:05:00

Jón Steindór Valdimarsson hefur mætt 5 sinnum of seint

Páll Magnússon

2019-09-20: 1:23:00

2019-10-21: 0:24:00

2019-11-07: 0:31:00

2019-11-20: 0:26:00

2019-12-05: 0:29:00

2019-12-06: 0:22:00

2019-12-13: 0:05:00

Páll hefur mætt 7 sinnum of seint

Steinunn Þóra Árnadóttir

2019-10-16: 0:37:00

2019-10-30: 1:27:00

2019-12-13: 0:05:00

2019-12-16: 0:07:00

Willum Þór Þórsson

Aldrei seinn

Þórunn Egilsdóttir

2019-12-03: 0:28:00

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

2019-10-10: 0:04:00

Halla Signý Kristjánsdóttir

2019-09-23: 0:50:00

Jón Þór Ólafsson

2019-09-18: 0:09:00

2019-09-19: 0:33:00

2019-10-17: 0:21:00

2019-10-24: 0:07:00

2019-10-31: 0:19:00

2019-11-05: 0:15:00

2019-11-07: 0:06:00

2019-11-14: 0:18:00

2019-11-19: 0:09:00

2019-11-21: 0:25:00

2019-11-28: 0:12:00

2019-12-05: 0:03:00

2019-12-10: 0:03:00

Jón Þór hefur mætt 13 sinnum of seint

Kolbeinn Óttarsson Proppé

2019-09-18: 0:07:00

2019-10-09: 0:03:00

2019-11-19: 0:02:00

2019-11-20: 0:10:00

2019-11-21: 0:06:00

2019-11-21: 0:05:00

Kolbeinn hefur mætt 6 sinnum of seint

Lilja Rafney Magnúsdóttir

2019-11-08: 0:20:00

2019-11-11: 0:40:00

2019-12-04: 0:40:00

Njáll Trausti Friðbertsson

2019-09-17: 0:08:00

2019-10-15: 0:33:00

2019-10-16: 1:21:00

2019-10-21: 0:09:00

2019-10-23: 0:15:00

2019-11-12: 0:07:00

2019-11-13: 0:02:00

2019-11-20: 0:04:00

2019-11-21: 0:36:00

Rósa Björk Brynjólfsdóttir

2019-09-16: 0:02:00

2019-09-18: 0:02:00

2019-09-18: 0:39:00

2019-09-24: 0:10:00

2019-10-08: 0:10:00

2019-10-09: 0:10:00

2019-10-10: 0:23:00

2019-10-14: 0:02:00

2019-10-15: 0:20:00

2019-10-22: 0:05:00

2019-10-24: 0:08:00

2019-11-12: 0:15:00

2019-11-19: 0:53:00

2019-11-21: 0:50:00

2019-11-25: 0:01:00

2019-11-26: 0:15:00

2019-12-05: 2:20:00

2019-12-06: 0:20:00

2019-12-10: 0:18:00

2019-12-12: 0:19:00

Rósa Björk hefur mætt 20 sinnum of seint

Sigurður Páll Jónsson

2019-09-17: 0:09:00

2019-11-14: 0:08:00

Ásmundur Friðriksson

2019-09-17: 0:12:00

2019-10-14: 0:10:00

2019-11-25: 0:40:00

2019-12-05: 2:40:00

Ásmundur hefur mætt 4 sinnum of seint

Ólafur Ísleifsson

2019-11-12: 0:05:00

Bryndís Haraldsdóttir

2019-09-16: 0:02:00

2019-09-18: 0:02:00

2019-10-08: 0:10:00

2019-10-14: 0:02:00

2019-10-31: 0:05:00

2019-11-01: 0:30:00

2019-11-07: 0:50:00

2019-11-12: 0:15:00

2019-11-14: 0:30:00

2019-11-19: 1:50:00

2019-11-25: 0:01:00

2019-12-05: 0:05:00

2019-12-10: 1:40:00

Bryndís hefur mætt 13 sinnum of seint

Brynjar Níelsson

2019-10-23: 0:59:00

2019-11-07: 0:50:00

2019-11-21: 0:05:00

2019-11-25: 0:26:00

Brynjar hefur mætt 4 sinnum of seint

Oddný G. Harðardóttir

2019-10-15: 0:10:00

2019-12-05: 0:55:00

2019-12-10: 0:10:00

Oddný hefur mætt 3 of seint

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

2019-10-24: 0:30:00

2019-11-07: 1:50:00

2019-11-14: 0:20:00

2019-12-05: 0:15:00

2019-12-06: 1:25:00

Sigmundur Davíð hefur mætt 5 sinnum of seint.

Silja Dögg Gunnarsdóttir

2019-10-14: 0:02:00

2019-11-06: 0:15:00

2019-11-14: 0:15:00

2019-11-19: 1:50:00

2019-11-25: 0:10:00

2019-12-03: 0:40:00

Silja Dögg hefur mætt 6 sinnum of seint

Smári McCarthy

2019-09-16: 0:02:00

2019-09-18: 0:02:00

2019-10-14: 0:02:00

2019-11-25: 0:01:00

Smári hefur mætt 4 sinnum of seint

Ólafur Þór Gunnarsson

2019-10-31: 0:05:00

2019-11-20: 0:50:00

Óli Björn Kárason

2019-10-31: 0:05:00

2019-11-21: 0:05:00

Þorsteinn Víglundsson

2019-09-16: 0:09:00

2019-09-20: 0:19:00

2019-09-23: 0:09:00

2019-10-16: 0:12:00

2019-10-30: 0:04:00

2019-10-31: 0:05:00

2019-11-05: 0:50:00

2019-11-11: 0:09:00

2019-11-14: 0:15:00

2019-11-19: 0:40:00

2019-11-20: 0:16:00

Þorsteinn hefur mætt 10 sinnum of seint

Birgir Þórarinsson

2019-09-25: 0:08:00

2019-10-21: 0:11:00

2019-11-01: 0:10:00

2019-11-04: 0:13:00

2019-11-21: 0:10:00

2019-12-02: 0:16:00

2019-12-04: 0:04:00

2019-12-06: 0:04:00

2019-12-13: 0:09:00

Birgir hefur mætt 9 sinnum of seint

Björn Leví Gunnarsson

2019-10-16: 0:25:00

2019-11-26: 0:02:00

Haraldur Benediktsson

2019-09-25: 0:07:00

2019-10-30: 0:15:00

2019-11-13: 0:02:00

2019-12-16: 0:47:00

Haraldur hefur mætt 4 sinnum of seint

Inga Sæland

2019-11-05: 0:16:00

2019-11-20: 0:04:00

2019-12-02: 0:02:00

2019-12-16: 0:06:00

Inga hefur mætt 4 sinnum of seint

Ágúst Ólafur Ágústsson

2019-10-23: 0:05:00

2019-11-01: 0:01:00

2019-12-04: 0:52:00

Ágúst Ólafur hefur mætt 3 of seint

Guðjón S. Brjánsson

Aldrei seinn

Þorsteinn Sæmundsson

2019-10-09: 0:02:00

2019-11-21: 0:05:00

2019-12-04: 0:27:00

2019-12-05: 0:54:00

2019-12-11: 0:05:00

Þorsteinn hefur mætt 5 sinnum of seint

Sigríður Á. Andersen

2019-09-16: 0:02:00

2019-09-18: 0:02:00

2019-11-25: 0:01:00

Sigríður Á. Andersen hefur mætt 3 of seint.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Aldrei sein

Bergþór Ólason

Aldrei seinn

Guðmundur Ingi Kristinsson

2019-11-06: 0:20:00

2019-11-27: 0:15:00

2019-12-04: 0:05:00

Guðmundur Ingi hefur mætt þrisvar of seint

Vilhjálmur Árnason

2019-09-25: 0:15:00

2019-10-17: 0:10:00

2019-11-05: 0:09:00

2019-11-11: 0:05:00

2019-11-12: 1:15:00

2019-11-13: 0:25:00

2019-11-25: 0:30:00

2019-11-26: 0:21:00

2019-12-02: 0:35:00

2019-12-03: 0:17:00

2019-12-04: 0:15:00

2019-12-06: 0:20:00

Vilhjálmur Árnason hefur mætt 12 sinnum of seint

Hanna Katrín Friðriksson

2019-09-12: 0:05:00

2019-10-10: 0:28:00

2019-10-16: 0:25:00

2019-11-01: 0:35:00

2019-11-05: 0:08:00

2019-11-12: 0:05:00

2019-11-21: 0:26:00

Hanna Katrín hefur mætt 7 sinnum of seint

Jón Gunnarsson

2019-10-08: 0:05:00

2019-10-22: 0:39:00

2019-11-01: 0:12:00

2019-11-08: 0:33:00

Jón Gunnarsson hefur mætt 4 sinnum of seint

Ari Trausti Guðmundsson

2019-09-16: 0:02:00

2019-09-18: 0:02:00

2019-11-25: 0:01:00

Ari Trausti hefur mætt 3 of seint

Gunnar Bragi Sveinsson

2019-09-18: 0:02:00

2019-10-14: 0:02:00

2019-11-25: 0:01:00

2019-12-04: 0:55:00

Gunnar Bragi hefur mætt 4 sinnum of seint

Líneik Anna Sævarsdóttir

2019-10-21: 0:49:00

2019-11-21: 0:05:00

2019-12-04: 0:11:00

2019-12-05: 0:14:00

Líneik Anna Sævarsdóttir hefur mætt 4 sinnum of seint

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

2019-11-20: 0:51:00

2019-11-21: 0:05:00

Karl Gauti Hjaltason

2019-10-15: 0:05:00

2019-10-22: 0:47:00

2019-11-05: 0:49:00

2019-11-07: 1:00:00

2019-11-08: 1:00:00

2019-11-26: 0:07:00

2019-11-28: 0:17:00

2019-12-03: 0:23:00

2019-12-05: 0:31:00

Karl Gauti hefur mætt 9 sinnum of seint

Logi Einarsson

2019-09-16: 0:02:00

2019-09-18: 0:02:00

2019-10-14: 0:02:00

2019-11-06: 0:30:00

2019-11-25: 0:01:00

Logi hefur mætt 5 sinnum of seint

Þorgerður K. Gunnarsdóttir

2019-09-16: 0:02:00

2019-10-10: 0:04:00

2019-10-14: 0:02:00

2019-11-05: 0:05:00

2019-11-25: 0:01:00

2019-11-26: 0:03:00

2019-12-04: 0:15:00

Þorgerður Katrín hefur mætt 7 sinnum of seint

Halldóra Mogensen

2019-11-27: 0:05:00

2019-12-04: 0:10:00

Helga Vala Helgadóttir

Aldrei sein

Nýjast