Fréttir

Sanna Magdalena skrifar:

Sanna var að rölta fram hjá skólanum þegar var kallað: „Hey negri ég skeit á þig áðan“

Hey negri ég skeit á þig áðan, sagði unglingsstrákurinn þegar hann gekk fram hjá mér og vinkonum mínum. Við vorum að rölta fram hjá skólanum okkar og vorum sennilega 12-13 ára, og hann nokkrum árum eldri, strákur úr sama skóla og við. Ég býst við því að hann hafi verið að vísa í mig, dökku stelpuna og einhvers konar hugmyndir um óæðri samfélagsskipan fólks með dökkan húðlit sem hann líkti við saur.

Sigrún Syssa Einarsdóttir:

Sexý sjómenn!

Með fullri virðingu fyrir öðrum starfsstéttum þá hefur sjómennska ávallt verið táknmynd karlmennskunnar í mínum augum. Hvergi á byggðu bóli er að finna meiri karlmenni en á íslenskum fiskiskipum og mér er sama hvernig sjómennirnir okkar líta út eða hversu gamlir þeir eru, það er nákvæmlega EKKERT meira sexý en sjómenn.

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag.

Annað hvort er maður lifandi eða dauður

Sem betur fer viljum við flest vanda málfar okkar. Ég hnaut um nokkrar algengar villur í tali manna síðustu daga og langar að nefna tíu þeirra:

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Þrjár pólitískar hliðar kjarasamninganna

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, fer í nýjum pistli sínum yfir pólitískar hliðar nýsamþykktra kjarasamninga.

Þversagnir í samfélaginu.

Sem hjúkrunarfræðingur þá hugsa ég mikið um forvarnir. Forvarnir nýtum við til að koma í veg fyrir vágesti. Ein af okkar sterkustu forvörnum gegn sjúkdómum og öðrum heilsufarskvillum er hreyfing. Ekki aðeins það að hreyfing stuðlar að heilbrigðum líkama og sál, þá eru þau ungmenni sem stunda reglulega hreyfingu ólíklegri en önnur til að byrja að neyta áfengis og annarra vímuefna.

Frábær læknishjálp

Á yngri árum mínum þótti það hálfgerður brandari að segja að maður ætti, ef Guð lofaði, að komast á eftirlaun árið 2001. Og þá er það í alvörunni furðuefni að vera uppi á öðrum tug 21. aldarinar og það á ég, krabbameinssjúklingur á batavegi , vissulega góðum læknum og heilbrigðisþjónustu að þakka

Hverjum eru breytingar til frjálsræðis að þakka?

Nokkurar umræður urðu til í spjallhópi í framhaldi af pistli á Hringbraut um Hönnu Birnu og hennar hugsanlegu endurkomu eða “ afturgöngu í pólitík “ eins og pistillinn orðaði það.

Hvað er að vera tryggður?

Það er ótrúlega oft spurt út í bláinn í umræðum milli manna ertu tryggður? Það er eins og að spyrja áttu vatn eða salt heima hjá þér í eldhúsinu eða eitthvað svipað. Líklega er svarið í flestum tilfellum já, en svarar það spurningunni? Ég á salt til að setja í grautinn en ég á ekki nógu mikið til að salta bílaplanið þar sem ég legg bílnum mínum. Spurningin er ekki hvort ég eigi það heldur hvort ég eigi salt fyrir ákveðið verkefni.

Miðju stjórn eða vinstri stjórn

Tækifæri sem ekki er víst að komi aftur í bráð

Björt framtíð yfirgefur miðjuna

Þrjár blokkir með nýrri kjölfestu á miðjunni

Framsókn færir Rússum neitunarvald

Aðeins þrír flokkar vilja ræða umbreytingar

Framsókn snýr til baka

Róttækasta hugmyndin í kosningabaráttunni

Hvar ætlar Ísland að vera?

Lýðræði og alþjóðasamvinna

Stærsti minnihluti ræður för