Fréttir

Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands ósáttur við Ragnheiði Elínu:

UMMÆLI RÁÐHERRA VALDA ÓLGU

Ragnheiður Elín segir ekki lengur forgangsmál að leita sértækra lausna við gjaldheimtu ferðamanna. Vandinn er að ráðherra hefur einblínt á uppbyggingu stóriðnaðar í eigin kjördæmi, segir Árni Finnsson hjá NÍ.

Tíðindi af baráttunni um Bessastaði:

SALVÖR NORDAL FER EKKI FRAM TIL FORSETA

Glæstustu kandídatar til Bessastaða falla nú úr leik, hver á fætur öðrum.

Leikar æsast:

MAGNÚS ORRI SCHRAM Í FRAMBOÐ

Magnús Orri Schram hefur ákveðið að fara fram.

Japlað á heimskunni sem aldrei fyrr - en eitt svolítið mikilvægt gleymist á meðan:

HETJUDÁÐIRNAR SEM ENGINN TALAR UM

Fjöldi vagnstjóra bauð brosandi góðan daginn og sýndi farþegum tillitssemi. Samt er bara fjallað um þennan eina sem annað hvort hemlaði of snöggt eða þann sem reiddist við skólabarnið.

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallaður bæði fáviti og rasisti:

FV. ÞINGMAÐUR SEGIR ÁSMUND FÁVITA

Ummæli þingmanns á Alþingi í dag um hælisleitendur hafa kallað á hörð viðbrögð. Sjálfstæðismenn afneita Ásmundi.

Byltingarkennd og ófrávíkjanleg stefna Pírata ef þeir fara í ríkisstjórn:

PÍRATAR: RÁÐHERRAR VERÐA EKKI ÞINGMENN

Píratar setja þau skilyrði fyrir þátttöku í næstu ríkisstjórn að þingmenn geti ekki orðið ráðherrar. Vilja efla þingræði upp á nýtt og afnema ráðherraræði.

Fyrrverandi fjármálaráðherra segir að órökstuddar fullyrðingar laði fjölmiðla að formanni fjárlaganefndar:

VIGDÍS FÁI FURÐU MIKLA FJÖLMIÐLAATHYGLI

Fyrrverandi fjármálaráðherra undrast þá miklu athygli sem fjölmiðlar sýni Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar. Oftast vegna órökstuddra fullyrðinga.

Mannréttindalögmaður spyr hvort 1. apríl sé kominn í staðinn fyrir bolludag:

REYNSLULAUS KOSNINGASTJÓRI Í RÁÐUNEYTIÐ

Mannréttindalögmaður í hópi tuga Íslendinga sem hafa gagnrýnt ráðningu Gunnars Braga Sveinssonar á 22ja ára gömlum óreyndum aðstoðarmanni utanríkisráðherra.

Einn þekktasti samfélagsrýnir Íslands í ítarlegu sjónvarpsviðtali:

LÁRA HANNA Á HRINGBRAUT

Lára Hanna: "Ef við borgum ekki skatta þá er ekki neitt samfélag." Endalaust verið að skera niður sameiginlega sjóði. Sameiginlegar skattalækkanir kosti ríkið 10 milljarða króna. Það sé eins og allir vilji lækka skatta en á sama tíma vilji allir gott menntakerfi, gott heilbrigðiskerfi og góðar samgöngur.

Björn Þorláksson rifjar um gömul skrif, enda er jafnan rifist um það sama hér á landi:

GÓÐIR LISTAMENN – VONDIR PÓLITÍKUSAR?

Andlitið datt af honum þegar hann hitti Bono í partíinu. Og síðar um nóttina kastaði Damon Albarn á hann kveðju. Nike-forstjóranum leið eins og Lísu í Undralandi. „Hvers konar land er þetta sem þið eigið?“ spurði hann og kleip sig í handlegginn.

ODDNÝ: ÆTTUM AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF ILLUGA

ÞREYTT Á ÞÖGGUN OG STOFNA SJÓNVARP