Fréttir

Kristján Þór segir gagnrýnina pólitíska: „Þetta er bara lenska að reyna að reka fleyg á milli flokka“

Inga Sæland hefur fengið nóg: „Spillingarmælirinn er fullur - Orðspor okkar á alþjóða vettvangi er í húfi“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins segir ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtækinu Samherja vekja sorg og reiði.

Forsætisráðherra gekk grátandi niður úr ræðustól Alþingis í gærkvöldi: Myndskeið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klökknaði í ræðustólnum á Alþingi í gærkvöldi þegar hún ræddi um frumvarp forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur til sakborninga og aðstandenda í Guðmundar og Geirfinnsmálinu.

„Það segir sig sjálft að einhver þarf að stíga til hliðar“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hefur ekki viljað tjá sig um það hvort Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri njóti trausts en sagði hún eftir fund sinn með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun að verið værið að skoða öll málin í heild sinni í ráðuneytinu.

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag.

Miðflokkurinn og Píratar bæta við sig

Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur minnkaði um tæp tvö prósentustig frá síðustu fylgismælingu MMR og mælist nú 21,7%. Þá bæta Píratar við sig tæplega einu og hálfu prósentustigi meira en flokkurinn mældist með í síðustu könnun. Eru Píratar því næst stærsti flokkurinn á þingi. Þá minnkaði fylgi Framsóknarflokksins um tæplega tvö og hálft prósentustig en fylgi Miðflokksins hækkaði um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu.

Halldór reiður: Er verið að svelta okkur til hlýðni?

„Fyrirlitlegri stjórnmál er vart hægt að stunda“

Heilbrigðismál

Áhugaverð gestaþraut fyrir VG

Ísólfur Gylfi Pálmason, fyrrum þingmaður Framsóknar og Bjarni Benediktsson leggja skemmtilega gestaþraut fyrir VG í Morgunblaðinu í dag.

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra:

Fullveldissinnar bæra sig

Sigríður Andersen skrifar langa grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún fer yfir innleiðingarferli GDPR persónuverndarlaganna, en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt vinnubrögð ráðherrans í málinu.

Hrapað að ályktunum

Tillitsleysi við foreldra

Of mikið af sauðum

Ný stjarna fædd?

Úttekt - Hvenær segir ráðherra af sér?

Andri á orðastað við hægri kjósendur

Pólitísk átök um bann gegn skattaskjólum

ÚTVARPSSTJÓRI SAKAR RÚV UM HLUTDRÆGNI

FELLIR BLAÐAMENNSKA STJÓRNINA? (pistill)

SDG: FRAMANDI AÐ FÁST VIÐ RÓGSHERFERÐ