Fréttir

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

ERU DÝRIN BARA LIFANDI KJÖT?

Mat­væla­stofn­un, MAST, á að gæta vel­ferðar dýra í land­inu, hús­dýra jafnt sem villtra dýra, og sjá til þess að vernd þeirra og vel­ferð sé tryggð skv. reglu­gerðum og lög­um.

Benedikt Jóhannesson skrifar:

ÞINGMENN SJÁI LJÓSIÐ: SORGLEG STAÐA

Tvennt veld­ur því öðru frem­ur hve lítið álit al­menn­ing­ur hef­ur á stjórn­mála­mönn­um. Ann­ars veg­ar hve auðveld­lega þeir skipta marg­ir um skoðun, jafn­vel sann­fær­ingu, eft­ir því hvað hent­ar þeirra frama hverju sinni. Hitt er hve fljótt þeir temja sér hroka og yf­ir­læti þegar þeir hafa náð þess­um frama. Þeir tala niður til and­stæðinga og svara með skæt­ingi þegar þeir eru komn­ir í vanda.

Anna Kristjánsdóttir skrifar frá Tenerife:

BIRT MEÐ LEYFI EKKJUNNAR

Um daginn var úr vöndu að ráða. Vinkona mín hafði skyndilega misst mann sinn og þurfti á kvíðastillandi lyfjum að halda sem og svefnlyfjum á meðan hún var að komast yfir mestu erfiðleikana. Okkur var bent á enskumælandi lækni sem gæti auðveldlega sinnt henni og þangað héldum við þrjár, ekkjan, ég sem vissi hvar lækninn var að finna og loks sú þriðja sem ók bílnum. Svo settumst við allar þrjár á biðstofuna og biðum þess að ekkjan yrði kölluð inn og þegar læknirinn kallaði vildi hann okkur allar þrjár inn til sín í einu sem mér þótti einkennilegt.

Inga Sæland skrifar:

ÆTTI AÐ HAFA VITA Á ÞVÍ AÐ ÞEGJA

Af gefnu tilefni þá er orðið tímabært að ég láti almennilega í mér heyra hér.

Davíð Stefánsson skrifar:

Færi framtíðar

Í bókinni „The New Fish Wave“, sem nýverið kom út í Bandaríkjunum, lýsir Þór Sigfússon, stofnandi Sjávarklasans, hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum íslenskan sjávarútveg og hvernig þeim hefur tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki sem eru á heimsmælikvarða.

Óli Stefán Flóventsson skrifar:

Tíminn við ístréð

Veturkonungur hefur svo sannarlega minnt á sig og enn og aftur erum við minnt á krafta náttúrunnar. Eldur og ís í bland við vinda hafsins. Þessa orku þekkjum við hér á Fróni betur en margur annar.

Vilhjálmur Birgisson skrifar:

HRYSSINGSLEGT, NÖTURLEGT OG SIÐLAUST BRÉF

Það er óhætt að segja að leigufélagið Heimavellir hafi sent íbúum að Holtsflöt 4 hér á Akranesi afar hryssingslegt, nöturlegt og siðlaust bréf í upphafi nýs árs

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar:

Um yfirburði frelsisins

Flestum Íslendingum er ljóst að hér á landi er í gildi stjórnarskrárvarin regla sem telst vernda tjáningarfrelsi borgaranna. Telja má þessa reglu eina af grunnreglum sem hér gilda um um samskipti milli manna. Ef einhver tjáir skoðun sem okkur líkar ekki, er okkar aðferð fólgin í að njóta réttar til að tjá öndverða skoðun og færa fram rök fyrir henni. Við viljum forðast í lengstu lög að banna skoðanir annarra, þó að við samsinnum þeim ekki. Samt er að finna í 3. mgr. 73. gr. stjórnarskrár ákveðnar heimildir löggjafans til að setja tjáningarfrelsinu skorður í þágu tiltekinna réttinda annarra „enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum“. Öllum er ljóst að þessi heimild til takmörkunar frá meginreglunni er afar þröng, þó að sjá megi þess merki í framkvæmd dómstóla að of langt hafi verið gengið í takmörkunum.

Anna Kristjánsdóttir skrifar frá Tenerife:

ÍSLENDINGASAMFÉLAGIÐ Á TENERIFE HARMI SLEGIÐ VEGNA ANDLÁTS GUÐMUNDAR

Guðmundur vinur minn Guðbjartsson og veitingamaður (Bar-Inn) í Los Cristianos varð bráðkvaddur síðastliðinn þriðjudag, 21. janúar aðeins 53 ára gamall.

Kolbrún Baldursdóttir skrifar:

Vanmetum ekki foreldra

Vísbendingar eru um að meirihlutinn í borginni endurskoði ákvörðun sína um styttingu opnunartíma leikskóla. Fram hefur komið að nú eigi að gera jafnréttismat og hafa samráð við foreldra sem ekki var gert áður en þessi ákvörðun var tekin. Fram hefur einnig komið að þessi ákvörðun verði ekki staðfest í borgarráði 23. janúar eins og upphaflega stóð til. Tilkynnt hefur verið að þessi breyting taki ekki gildi 1. apríl eins og upphaflega stóð til.

PÍRATAR ÆTTU AÐ STOFNA TRÚFÉLAG OG HÆTTA Á ÞINGI

RÉTT SKREF TEKIÐ Á RÖNGUM TÍMA

JÁTA SYNDIR MÍNAR: ALLT MÉR AÐ KENNA

Viðtal við Þýskalandskanslara

NÁTTÚRUÖFLIN

„Ekki segja neitt“

Leshraði á kostnað lesskilnings?

ENGIN PLÖN UM AÐ LYFTA ÍSLANDI ÚR BOTN­SÆTINU

LOBBÍISTATILKYNNING

FERÐALAG Í FÁRVIÐRI HUGANS