Fréttir

Benedikt Jóhannesson skrifar:

„Ekki segja neitt“

Nú er tveir mánuðir síðan sjón­varpið fjallaði um meint af­brot ís­lensks fyr­ir­tæk­is í Afr­íku. Ekki er of djúpt í ár­inni tekið að segja að þjóðin hafi verið sleg­in eft­ir þátt­inn. Frétt­ir bár­ust af því að nokkr­ir hefðu í kjöl­farið verið hand­tekn­ir í Namib­íu, ráðherr­ar þurftu að segja af sér og kunn­ug­ir segja að enn sé þetta mál stöðugt í umræðunni þar í landi.

Leshraði á kostnað lesskilnings?

Frammistaða íslenskra nemenda í lesskilningi samkvæmt niðurstöðum PISA hefur ekki breyst marktækt frá síðustu könnun PISA árið 2015 en þó hefur nemendum sem ekki ná grunnhæfniviðmiðum lesskilnings fjölgað hlutfallslega. Þriðji hver drengur og fimmta hver stúlka mælast ekki vera með grunnhæfni í lesskilningi. Áleitin spurning er hvort læsisstefna stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga og metnaðarfullar áætlanir séu byggðar á réttum forsendum og áherslum. Hvað er verið að gera rangt?

Þorsteinn Pálsson skrifar:

ENGIN PLÖN UM AÐ LYFTA ÍSLANDI ÚR BOTN­SÆTINU

Ráðherrar bera ábyrgð. Þeir komast ekki hjá því að láta kalda rökhyggju ráða för. Hinir, sem minni ábyrgð bera, eru frjálsari að því að tala á nótum tilfinninga. Fáir þekkja betur en núverandi heilbrigðisráðherra, að sú staða er miklu þægilegri þegar tala þarf til kjósenda um heilbrigðismál.

Björn Leví Gunnarsson skrifar:

LOBBÍISTATILKYNNING

Ég mætti á fund í gær á Skólabrú þar sem rekstraraðilar ferðaþjónustu á hálendinu buðu þingmönnum á fund til þess að fjalla um stofnun hálendisþjóðgarðs. Í boði voru einhverjar fínar snittur og samtal við einhverja 20 rekstraraðila (lobbíista).

Óli Stefán Flóventsson skrifar:

FERÐALAG Í FÁRVIÐRI HUGANS

Veðurfar er hugarfar hef ég oft sagt. Oftast er það nú í léttu gríni enda er ég alinn upp í bæ sem suðaustan og suðvestan lægðir kalla heimabæ.

Björn Bjarnason skrifar:

BANANAVELDI KLERKANNA

Sérfræðingur um írönsk málefni sem rætt var við í BBC eftir drápið á Soleimani sagði að menn mættu ekki gleyma því að Íran væri ekki „bananalýðveldi“.

Brynjar Níelsson skrifar:

KVART OG KVEIN: VISSU ÞETTA ÁÐUR EN ÞAU SETTUST Á ÞING

Margir þingmenn, bæði núverandi og fyrrverandi, kvarta sáran yfir því að starf þingmannsins sé ekki fjölskylduvænt. Eins og að eðli starfsins hafi verið þeim hulið þegar þeir buðu sig fram. Svona svipað að þeir sem réðu sig í vaktavinnu kæmi á óvart að þurfa að vinna stundum á kvöldin og gætu því ekki alltaf lesið fyrir börnin fyrir svefninn.

Arndís Þórarinsdóttir skrifar:

Ömurlegt að tilheyra starfsstétt sem er smánuð og kölluð afæta í kommentakerfunum

1) Fullt af fólki velur sér mikilvæg störf sem myndi ganga illa að lifa af á „opnum markaði.“ Hugsum okkur talmeinafræðinga, þroskaþjálfa eða sjúkraþjálfara. Þessir hópar vinna mikilvæg störf sem við höfum ákveðið, sem þjóð, að skipti máli að almenningur hafi aðgang að. Notendur þjónustunnar greiða (stundum) part af henni, hið opinbera greiðir part af henni og þar með geta talmeinafræðingarnir, þroskaþjálfarnir og sjúkraþjálfararnir starfað og fólk notið þjónustunnar. Það væri í sjálfu sér hægt að ímynda sér heim þar sem við segjum að ef þessar starfsstéttir geti ekki lifað af án stuðnings hins opinbera ætti fólkið að finna sér annað að gera. En það væri ekki góður heimur. Þá myndi í fyrsta lagi fækka mjög í þessum starfsstéttum og í öðru lagi yrði þjónusta þeirra margfalt dýrari og þeir sem ekki gætu keypt hana á því verði þyrftu að vera án hennar. Listamannalaun eru ekki frábrugðin þessu. Við sem þjóð höfum ákveðið að listir séu partur af siðmenningunni og þess vegna þurfi að styðja við þær. Við viljum ekki heim þar sem bara þeir sem njóta fjárhagslegs sjálfstæðis geta skapað bókmenntir og bara þeir sem geti leyft sér mikinn munað geta keypt þær.

Anna Kristjánsdóttir skrifar:

GÓÐIR VINIR LÉTU LÍFIÐ: MINNING ÞEIRRA MUN LIFA

Á nýársnótt ársins 1970 kom ég til Bíldudals á varðskipi og fór beint á ball. Þegar komið var á ballið í Baldurshaga, samkomuhúsi Bílddælinga kom til mín maður og kvartaði yfir því að ég sæti með skipafélögum mínum til borðs, ég átti að sitja með þeim. Ég færði mig snarlega á milli borða.

Drífa Snædal skrifar:

Gleðitíðindi

Kæru lesendur, gleðilegt ár og takk fyrir það liðna

ÞAÐ ER SANNLEIKURINN

Samfylkingarþingmaður gegn NATO

Kjósendur sagðir heimskir og heilabilaðir

Erum við kannski dáin

Erfið nótt: Sumir jafna sig kannski aldrei

Brynjar: Bjarni hættir sem formaður – Guðlaugur fer til Namibíu og kemur ekki aftur

Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber!

Nýir Hún­vetningar

Viðbjóðslegt útvarpsefni og vitsmunalegt gjaldþrot

Þankabrot