Fréttir

Minnisvarðar blekkinganna

Auglýsingastofur leyfa sér að falsa staðreyndir

Áslaug Arna er að falla á fyrsta prófinu

Nýr dómsmálaráðherra virðist ætla að gera alvarleg byrjendamistök þegar hún gengur ekki hreint til verks gagnvart Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra sem er rúinn trausti og alls óhæfur til að gegna þessu mikilvæga embætti. Mikil ólga er innan lögreglunnar í landinu. Átta af níu lögreglustjórum hafa lýst yfir vantrausti og ríkisendurskoðun er að hefja rannsókn á embætti ríkislögreglustjóra. Eðlilegt hefði verið að Haraldur stigi til hliðar á meðan rannsóknin fer fram. Nærvera hans mun trufla verkið og gera það ótrúverðugra.

Sigríður Hallgrímsdóttir þorir að tala um siðferði

Framsóknarflokkurinn er í útrýmingarhættu samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins

Jón Gunnarsson mun fá mótframboð frá konu

Brynjar eða Jón Gunnarsson munu vinna slaginn um ritara Sjálfstæðisfokksins

Áslaug Arna eða eiginmaður dómarans

Gengið var út frá því að Bjarni Benediktsson væri löngu búinn að ákveða að skipa Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra strax eftir að orkupakkamálið væri frá í þinginu.

Þjóðþekktir sýna lítil laun og borga engan tekjuskatt

SDG ráðleggur Bretum að halda í þriðja orkupakkann

Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað fjórða hverjum kjósanda og VG þriðja hverjum frá kosningum

Því verður Katrín Jakobsdóttir ekki formaður Sjálfstæðisflokksins?

Eru erlendir stóreignamenn hættulegri jarðareigendur en íslenskir?

Ráðherrar verða jafnvel dregnir til ábyrgðar vegna WOW-AIR

Bjarni kominn með flokkinn niður í 19% og getur ekki hætt strax

Tómas Már er nýja formannsefnið og Áslaug Arna verður ráðherra

Er Mogginn málgagn Miðflokksins og Klausturdónanna?

Hvenær stöðvar Fjármálaeftirlitið Ragnar Þór endanlega

Framsóknarmenn vilja Lilju en ekki flokkinn

Ofbeldismennirnir unnu fyrstu lotu