Fréttir

Fylgi ríkisstjórnarflokkanna hverfur hratt: Katrín er rúin trausti og ætti að hætta

Stjórnarflokkarnir hafa tapað ellefu þingsætum frá síðustu kosningum ef marka má nýja skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir nú um helgina og gerð er dagana 10. till 15. janúar. Í upphafi kjörtímabilsins fyrir rúmum tveimur árum höfðu stjórnarflokkarnir 35 þingmenn á bak við sig en einungis 24 þingmenn núna. Stjórnin er því kolfallin samkvæmt þessu eins og reyndar allt síðast liðið ár en sennilega hefur útlitið aldrei verið eins svart og núna.

Ætli varaþingmaðurinn Teitur Björn hafi heyrt um landbúnaðarstyrki?

Svandís sýnir sitt rétta andlit og getur ekki falið valdhrokann

Samfylkingin á toppnum samkvæmt nýrri könnun í dag

Kristján Þór og Ásmundur undirstrika spillinguna í Sjálfstæðisflokknum

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra virðist ætla að þrásast við og sitja sem fastast í ráðherraembætti. Tengsl hans við Samherja og forystumenn fyrirtækisins gera það að verkum að hann er ótrúverðugur sem ráðherra sjávarútvegsmála og ætti að sjá sóma sinn í að víkja sem fyrst. Hefði raunar átt að stíga til hliðar strax og málið kom upp. Með þessu er ekki verið að taka afstöðu til Samherjamálsins en ráðherra hefði átt að draga sig út úr sviðsljósinu á meðan rannsókn stendur yfir. Það er einnig athyglisvert að formaður Sjálfstæðisflokksins annars vegar og forsætisráðherra hins vegar skuli ekki hafa gripið í taumana og knúið Kristján Þór til afsagnar.

Fylgishrun ríkisstjórnarinnar sem nýtur stuðnings 39%

Ásgerður bæjarstjóri ein á móti þroskahömluðu fólki

Í liðinni viku samþykkti bæjarstjórn Seltjarnarness uppbyggingu þjónustuíbúða fyrir Ás styrktarfélag. Sex af sjö bæjarfulltrúum samþykktu úthlutun lóðar fyrir Ás styrktarfélag við Kirkjubraut. Einn bæjarfulltrúi var á móti og vildi ekki styðja við starf þeirrar sjálfseignarstofnunar sem vinnur að hagsmunamálum fólks með þroskahömlun. Þar var um að ræða sjálfan bæjarstjórann, Ásgerði Halldórsdóttur. Allir aðrir bæjarfulltrúar stóðu að þessari ákvörðun, þrír út minnihluta og þrír úr Sjálfstæðisflokki. Ásgerður er leiðtogi Sjálfstæðisflokksins en kaus á móti félögum sínum.

Bók um Halldór Ásgrímsson upplýsir að Davíð hefur verið snaróður á ríkisstjórnarfundum

Davíð Oddsson hefur stundum verið viti sínu fjær á ríkisstjórnarfundum. Þetta á einkum við í byrjun þessarar aldar þegar Davíð var að missa tökin á starfi sínu sem stjórnmálamaður og ráðherra.

Bryndís Hlöðversdóttir er dýr farandgripur vinstri manna

Valdasjúkan Ragnar Þór langar á Alþingi

Leikur nýtt flugfélag sér að eldinum eða mun það leika við hvern sinn fingur?

ÞETTA SAGÐI KATRÍN ÁRIÐ 2015: Sjáðu listann yfir klúðrið og svikin - Myndband

Sjálfsblekking einkennir Vinstri græna

Jakob Bjarnar snýr hörundsáran Hannes niður: „Einhver mesti umhverfissóði sem um getur“

Hver verður útvarpsstjóri ef Magnús Geir hættir

Minnisvarðar blekkinganna

Auglýsingastofur leyfa sér að falsa staðreyndir

Áslaug Arna er að falla á fyrsta prófinu

Sigríður Hallgrímsdóttir þorir að tala um siðferði

Framsóknarflokkurinn er í útrýmingarhættu samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins