Fréttir

Sjallaball, nýr ritari og sem minnst pólitík

Sárabótarembætti fyrir Sigríði Andersen boðar ógæfu. Bjarni vanmetur kjósendur

Kolfallin ríkisstjórn getur ekki haldið völdum áfram

Allt hefur sinn tíma – líka Sjálfstæðisflokkurinn

Undarlegt hefur verið að litast um yfir leiksvið íslenskra stjórnmála undanfarin misseri. Íslendingar hafa auðvitað þurft að skapa sína eigin útgáfu þeirrar alþjóðlegu þróunar sem er að endurvakna víða um heiminn, hér kannast menn líklega best við Brexit-kosningarnar í Bretlandi og Trump í Bandaríkjunum. Líka má nefna Orban í Ungverjalandi, Duterte á Filipseyjum og Bolsonaro í Brasilíu og uppgang einstaka flokka í Evrópu.

Dýralæknana verður að stöðva með góðu eða illu

Galnasta hugmynd stjórnmálamanna á Íslandi í langan tíma eru áform samgönguráðherra um að keyra í gegn 64 milljarða fjárveitingu til að gera þrenn göng á Austfjörðum. Reynslan sýnir að öll göng á vegum ríkisins hafa farið gríðarlega mikið fram úr áætlun þannig að um enn stærri fjárhæð er að ræða. Skemmst er að minnast Vaðlaheiðarganga sem áætlanir gerðu ráð fyrir að ættu að kosta um 10 milljarða en nýjustu tölur sýna að kostnaðurinn er kominn yfir 20 milljarða. Óhætt er að gera ráð fyrir að þrenn göng á Austfjörðum fari yfir 100 milljarða króna. Það er fjárfesting sem stenst engin efnisleg rök og er trúlega það allra vitlausasta sem stjórnmálamenn hafa boðað lengi. Af mörgu er þó að taka.

Tveir stjórnarflokkar reka lestina af þeim sem kæmu mönnum á þing.

Gleðifréttir að dr. Ásgeir Jónsson taki við Seðlabanka Íslands

Svartur dagur í sögu Bretlands þegar trúður tekur við

Fyrirspurn Björns Leví um Bjarna Ben þarf ekki að vera galin

Formaður VR neitar að horfast í augu við ósigur sinn

Hafið er pólitískt stríð um RÚV. En Lilja ræður

Verður Ólína Þorvarðardóttir næsti útvarpsstjóri?

Bjarni vill selja Íslandspóst en enginn vill kaupa

Mun Fjármálaeftirlitið leyfa Ragnari Þór að fjarstýra Lífeyrissjóði verslunarmanna?

Katrín Jakobsdóttir ræður ekki við neitt og ætti að víkja sem fyrst

Bjargaði Ásgerður bæjarstjórastólnum tímabundið?

Þarf sjómannadag? Þarf flugmannadag?

Siðanefnd Alþingis - og hvað svo?

Hvers vegna pukrast ÍSAVÍA með ráðningu forstjóra?

Er Davíð Oddsson virkilega að kveðja Sjálfstæðisflokkinn?