Fréttir

Framsókn og sjálfstæðismenn úti að aka næstu daga

BREXIT-gönuhlaupið hefur náð hámarki og nú byrja timburmennirnir

Lausnin er fundin: Sjálfstæðismenn ætla að verða manneskjulegri!

Allt hefur gengið mjög vel hjá Sjálfstæðisflokknum nema fylgið sem hefur hrunið. Flokkurinn hefur lagað erfið fjármál sín með því að fá aðra flokka á Alþingi til liðs við sig að hækka opinber framlög til stjórnmálaflokka um 300%. Nú skipta flokkarnir með sér meira en 800 milljónum króna í styrki til flokka á ári. Ekki er langt síðan þessi tala var rúmar 200 milljónir og þótti mörgum samt nóg um.

Ólga á vinstri vængnum og ný framboð. Átök milli Ragnars Þórs og Gunnars Smára

Íþróttafréttamenn komnir í einkennilega herferð gegn mannvirkjum

Fálkaleg afgreiðsla á Fálkaorðunni

Ætli Robert Wessmann sé Völva Vikunnar að þessu sinni?

Þegar fjölmiðlar birta árlegar völvuspár sínar velta margir fyrir sér hver sé höfundur spánna á hverjum fjölmiðli. Gaman er að rýna í það sem sagt er og ekki síður það sem ekki er sagt en gæti átt fullt erindi í vangaveltur um komandi ár.

Kona útvarpsstjóri? Nei, Karl Garðarsson fær embættið

Mikið er slúðrað þessa dagana um að kona verði skipuð í embætti útvarpsstjóra. Nokkrar hafa verið nefndar og tengdar við mismunandi stjórnmálaflokka.

Katrín, Sigurður Ingi og Bjarni Ben gætu öll látið af formennsku í vetur

Talsvert uppnám gæti verið framundan í stjórnarflokkunum. Til þess gæti komið að formenn allra þriggja stjórnarflokkanna létu af formennsku í vetur.

Það er hamfarahlýnun! Hækkum skatta!

Múturnar hafa mörg andlit og Norðmenn fara sínar leiðir

Samherjamálið er hrikalegt áfall fyrir allan sjávarútveginn og Sjálfstæðisflokkinn

Katrín vill forða sér áður en spilaborgin hrynur: Kannar nú flóttaleiðir sínar

Næsti útvarpsstjóri verður kona. Ólína, Siv, Eygló eða Ingibjörg Sólrún?

Neytendur og skattgreiðendur þurfa nú að vakta Kristján Þór landbúnaðarráðherra

Enn ein könnunin þar sem ríkisstjórnin er fallin. Eiga stjórnarflokkarnir möguleika?

Katrín Jak, Bjarni Ben og Sigurður Ingi reyna að blekkja þjóðina með „samgöngusáttmála“

KOM, sá og klúðraði

Lægsta fylgi Sjálfstæðisflokksins frá upphafi mælinga MMR

Gylfi Zoëga hljóp á sig og hlýtur að biðjast afsökunar