Brynjar segir afsökunarbeiðni duga

Eyjan.is er með þessa frétt

Brynjar segir afsökunarbeiðni duga

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þegar menn fari yfir strikið þá biðjist flestir afsökunar og málinu lýkur þar. Brynjar, sem er 2, varaforseti Alþingis, segir í færslu á Facebook í morgun að löggjafarsamkundan sé ekki eins og hver annar vinnustaður með forstjóra sem ræður fólk og rekur. „Jafnframt að það sé ekki svo að einstaka þingmenn ákveði hvaða aðrir þingmenn starfi með þeim við löggjafarstörf. Og það eigi ekki að koma öðrum á óvart að kjörnir þingmenn mæti í þinghúsið til starfa án sérstakra tilkynninga fyrirfram, þótt þeir hafi verið einhvern tíma leiðinlegir og dónalegir,“ segir Brynjar og bætir við:

„Þá væri talsverðar líkur á að þinghúsið væri meira og minna mannlaust. Mér finnst ekkert gaman einum í vinnunni.“

Nánar á

http://eyjan.dv.is/eyjan/2019/01/25/brynjar-segir-afsokunarbeidni-duga-malinu-lykur-thar/

Nýjast