Bergþór snýr aftur á þing

Berg­þór Óla­son, þing­maður Mið­flokks­ins sem verið hefur í launa­lausu leyfi frá því í lok nóv­em­ber, hyggst halda áfram að starfa sem þing­mað­ur. Hann mun því snúa aftur til starfa innan tíð­ar. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifar í Morg­un­blaðið í dag.

Þar fer hann yfir Klaust­ur­málið svo­kall­aða og eft­ir­mála þess. Berg­þór segir margt hafa komið illi­lega við sig í mál­inu. „Mér fannst vond þróun að legið væri á hleri þegar annað fólk talar saman á veit­inga­hús­um. Mér fannst vont að fjöl­miðlar teldu sjálf­sagt að birta slíkt drykkju­raus opin­ber­lega og eig­in­lega enn verra hversu margir voru ánægðir með hvorttveggja. En verst af öllu fannst mér að heyra í sjálfum mér.“

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2019-01-24-bergthor-aetlar-ad-snua-aftur-a-thing-midur-sin-yfir-morgu-sem-hann-sagdi/