Ágústa Eva Erlendsdóttir skrifar

Vega peningar þyngra en mannslíf?

26. mars 2020
20:45
Fréttir & pistlar

Erum við að verja okkar veikasta fólk?

Erum við að verja okkar veikasta fólk með því að byggja upp hjarðó­næmi, vitandi að fólk mun láta lífið.

Getum við fengið verð­miðann á því hvað kostar að skima fólk inn í landið, til að halda vírusnum fjarri?

Mættum við vera upp­lýst um fjöldann sem þarf til að ná hjarðó­næmi, til að við getum séð hversu margir munu láta lífið?

Mættum við taka þátt í að vega og meta virði manns­lífs hér á landi?

Er sótt­varnar­læknir þjóð­kjörinn leið­togi þjóðarinnar?

Að lokum:

Stenst á­kvörðun um að vega peninga þyngri en manns­líf lög yfir höfuð? Sið­ferðis­lega? Laga­lega?