Hringbraut skrifar

Þessir vegir verða lokaðir á landinu á morgun og á miðvikudag: sjáðu listann

9. desember 2019
16:40
Fréttir & pistlar

Miðað við veðurspá gæti þurft að loka einhverjum vegum á meðan veðrið sem spáð er gengur yfir. Þeir vegir sem mestar líkur eru á að þurfi að loka eru í töflunni hér að neðan. Ef veðurspá breytist – eða aðrar aðstæður – verður tekið mið af því. Reynt verður eftir megni að halda aðalleiðum opnum.

Vegnr. 

Vegkafli 

Möguleg lokun 

1 og 39 

Suðurlandsvegur (frá Rauðavatni að Hveragerði) um Hellisheiði og Þrengsli 

kl.12:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

Markárfljót undir Eyjafjöllum 

kl.15:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.16:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

Vesturlandsvegur um Kjalarnes 

kl.13:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

Vesturlandsvegur um Hafnarfjall 

Kl.14:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

36 og 365 

Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði 

Kl.13:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudagin 11.des 2019 

41 

Reykjanesbraut 

Kl.12:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

43 

Grindavíkurvegur 

Kl.12:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

427 

Suðurstrandarvegur 

Kl.13:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

 

 

 

 

 

Vegnr. / landshluti 

Vegkafli 

Möguleg lokun 

NA-land 

Hófaskarð  

Kl.06:00 til kl.17:00 þriðjudaginn 10.des 2019. Einnig frá kl.06:00 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.12.2019 

 

Tjörnes, Kaldakinn, Ljósavatnsskarð 

Kl.06:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019. 

 

Fljótshérað og Mývatnsheiði 

Lokun sennileg á sama tíma og á NA-landi 

 

Víkurskarð, Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarmúli og Siglufjarðarvegur 

Kl.06.00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019 

NV-land 

Þverárfjall og Vatnsskarð 

Kl.08:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til fimmtudags 12.des 2019 

 

Húnavatnssýslur (Staðarskáli-Blönduós) 

Kl.10:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019 

 

Holtavörðuheiði 

Kl.10:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019 

Vestfirðir 

Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði 

Kl. 06:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019 

 

Hálfdán, Miklidalur, Kleifarheiði og Klettháls 

Kl.06:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019 

Vesturland 

Svínadalur 

Kl.08:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 fimmtudaginn 12.des 2019 

 

Brattabrekka 

Kl.12:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.13:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

 

Snæfellsnes 

Kl.10:00 þriðjudaginn 10.des 2019 til kl.08:00 miðvikudaginn 11.des 2019 

Suðurland 

Undir Eyjafjöllum og Reynisfjall 

Kl. 15:00 til 24:00 miðvikudaginn 11. Des. 

 

Skeiðarársandur - Höfn 

Kl. 06.00 miðvikudaginn 11. des til  

kl. 06:00 fimmtudaginn 12. des 2019