Tap hringbrautar-fjölmiðla 76 milljónir króna

Samkvæmt ársreikningi Hringbrautar-Fjölmiðla ehf. nam tap félagsins 76 milljónum króna á árinu 2018.

Heildareignir í árslok 2019 námu 49 milljónum króna, skuldir alls voru 27 milljónir króna og bókfært eigin fé 22 milljónir króna.

 Á árinu 2019 hefur verið gripið til ýmissa hagræðingaraðgerða sem hafa fært rekstur félagsins í mun betra horf.