Svan­­dís hef­­ur litl­­ar á­h­yggj­­ur af and­­stöð­­u við ból­­u­­setn­­ing­­ar

Nokk­uð hef­ur bor­ið á mót­mæl­um gegn ból­u­setn­ing­um gegn Co­vid-19 und­an­far­ið. Í síð­ust­u viku vakt­i það at­hygl­i er kona var með upp­steyt við hús­næð­i Heils­u­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u er ó­létt­ar kon­ur voru ból­u­sett­ar.

Co­við­spyrn­an svo­kall­að­a hef­ur stað­ið fyr­ir regl­u­leg­um mót­mæl­um á Aust­ur­vell­i gegn sótt­varn­a­að­gerð­um og ból­u­setn­ing­um.

Svan­dís Svav­ars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herr­a seg­ir í sam­tal­i við RÚV að hún hafi litl­ar á­hyggj­ur af and­stöð­u við ból­u­setn­ing­ar. Það sé hlut­i lýð­ræð­is­legr­ar um­ræð­u.
„Ég hef ekki sér­stak­ar á­hyggj­ur af þeim rödd­um og er ó­sam­mál­a þeim í grund­vall­ar­at­rið­um. Við höld­um okk­ar strik­i,“ sagð­i heil­brigð­is­ráð­herr­a.

Bjarn­i Ben­e­dikts­son fjár­mál­a­ráð­herr­a tók und­ir með Svan­dís­i. Hann sé ó­sam­mál­a skoð­un­um ból­u­setn­ing­ar­and­stæð­ing­a og tel­ur þær hafa unn­ið „kraft­a­verk“.