Sólveig Lilja: Grím­ur gera ekk­ert gagn

Sól­v­eig Lilj­­a Óskars­d­ótt­­ir, sem mót­­mælt­­i ból­­u­­setn­­ing­­um ó­léttr­a kvenn­­a við ból­­u­­setn­­ing­­ar­r­öð­­in­­a við Suð­­ur­l­ands­br­aut í Reykj­­a­­vík, seg­ist ekki hafa ver­ið með nein­ar, hún sé frið­ar­sinn­i og ekki feng­ið kæru fyr­ir upp­á­tæk­ið. Hún held­ur því fram, sem ekki á sér stoð sam­kvæmt rann­sókn­um víða um heim, að ból­u­setn­ing­ar þung­aðr­a kvenn­a séu hætt­u­leg­a.

Í við­tal­i við Reykj­a­vík síð­deg­is þver­tek­ur hún fyr­ir að hafa kom­ið nokkr­um í upp­nám eða grætt ein­hvern. Hún eigi mynd­skeið af upp­á­kom­unn­i sem sýni fram á það.

„Það var veist að mér og ég þurft­­i að verj­­a mig. Já, lög­r­egl­­an kom og tók mig, en ekki fyr­­ir að hafa hátt á staðn­­um. Ég fékk enga kæru á mig og var sett inn á lög­r­egl­­u­b­íl og þeg­­ar ég neit­­að­­i að vera með grím­­u var sett á mig hand­­járn og sett á mig grím­­u. Grím­­ur gera ekk­­ert gagn. Veir­­ur og bakt­­er­­í­­ur eru það litl­­ar að þær fara þar í gegn,“ sagð­­i hún.

Þess­ar full­yrð­ing­ar stang­ast einn­ig á við nið­ur­stöð­ur rann­sókn­a og leið­bein­ing­ar sótt­varn­a­yf­ir­vald­a um heim all­an.