Sig­­mund­­ur Dav­­íð: Hár­greiðsl­an væri betr­i ef mynd­in væri fót­osj­opp­uð

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, for­mað­ur Mið­flokks­ins, skellt­i sér að gos­stöðv­un­um í Geld­ing­a­dal í nótt. Frá þess­u grein­ir hann á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i og lýs­ir þar að­drag­and­a heim­sókn­ar­inn­ar.

„Þeg­ar ég var barn og bjó í Band­a­ríkj­un­um kom afi í heim­sókn og sagð­i mér að á Ís­land­i væri bjart all­an sól­ar­hring­inn á sumr­in og þá mætt­i vaka eins leng­i og mað­ur vild­i. Ég hafð­i þett­a í huga í nótt, hætt­i við að fara að sofa og kíkt­i á gos­ið. Það er gam­an að búa í svon­a land­i,“ skrif­ar for­sæt­is­ráð­herr­ann fyrr­ver­and­i.

Í at­hug­a­semd við færsl­u Sig­mund­ar er spurt hvort mynd­in sé „fót­osj­opp­uð“ en hann svar­að­i um hæl að „ef hún hefð­i ver­ið fót­ó­sjopp­uð væri hár­greiðsl­an betr­i.“

Húm­or­ist­inn Hrafn Jóns­son tíst­i um færsl­u Sig­mund­ar og skaut létt­i­leg­a á hann.

„Ég dýrk­a þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð leik­ur ein­hverj­a svon­a Liam Ne­e­son hefnd­ar­has­ar­mynd­a­per­són­u. Alveg ný­bú­inn að kveikj­a í ein­hverr­i komm­ún­ist­a­verk­smiðj­u.“