Pabbi Sólborgar kominn á þing: „Ég kvíði því að sjá komment um hann“

Baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir kvíðir því að sjá athugasemdir um föður sinn og störf hans nú þegar hann er orðinn þingmaður. Sólborg hefur sjálf mátt þola ýmsa gagnrýni frá misgáfuðu fólki í tengslum við baráttu sína en hún vakti mikla athygli fyrir verkefnið Fávitar.

Faðir Sólborgar, Guðbrandur Einarsson, er þingmaður Viðreisnar. Þrátt fyrir langan feril í sveitarstjórnarmálum hefur hann ekki verið mikið í deiglunni, þá helst þegar hann var tekjuhæsti sveitarstjórnarmaðurinn árið 2018.

Sólborg segir á Twitter: